Guðmundur Pálsson 31. jan. 2020 : Lokað vegna vinnufundar starfsfólks

Í dag, föstudaginn 31. janúar, verða afgreiðsla og skrifstofur Krabbameinsfélagsins lokaðar frá kl. 12:00 vegna vinnufundar starfsfólks.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. jan. 2020 : Íslensk krabbameinsáætlun er lykill að árangri

Á árunum 2013-2016 vann ráðgjafarhópur á vegum velferðarráðherra að tillögum að íslenskri krabbameinsáætlun sem ætlað var að gilda út árið 2020. Halla Þorvaldsdóttir skrifar. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. jan. 2020 : Rannsóknir og skráning krabbameina

Krabbameinsfélagið gegnir mikilvægu hlutverki í því að afla nýrrar þekkingar á sviði forvarna gegn krabbameinum. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. jan. 2020 : Tvöfalt fleiri konur í fyrstu skimun

Fjöldi þeirra kvenna sem þáði boð um fyrstu skimun fyrir krabbameinum í leghálsi og brjóstum hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins tvöfaldaðist fyrstu níu mánuði ársins 2019 miðað við sama tímabil 2018. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. jan. 2020 : Leitarstöð Krabbameinsfélagsins hættir

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að færa framkvæmd skimana frá Krabbameinsfélaginu í árslok 2020 til ríkisins; til heilsugæslunnar (fyrir leghálskrabbameinum) og til Landspítala (fyrir brjóstakrabbameinum). 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. jan. 2020 : Vefverslun blómstrar

Vefverslun Krabbameinsfélagsins hefur eflst mikið á undanförnum misserum enda sífellt fleiri sem kjósa að styðja við Krabbameinsfélagið með því að kaupa vandaðar gjafavörur í gegnum vefsíðu félagsins. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. jan. 2020 : Nýr rafrænn samskiptamiðill fyrir sjúklinga

„Við vitum að sjúklingar eiga stundum erfitt með að meðtaka og muna allt sem kemur fram í samtölum við heilbrigðisstarfsfólk og þá er gott að geta sent inn fyrirspurn rafrænt og fá skriflegt svar. 

Guðmundur Pálsson 30. jan. 2020 : Brjósta­krabba­mein: Fram­farir í meðferð

Mánudaginn 27. janúar héldu Brjóstaheill – Samhjálp kvenna og Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins opinn fund fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. jan. 2020 : Rannsóknir félagsins á BRCA2 stökkbreytingu og afleiðingum hennar

Árið 1995 tókst stórum alþjóðlegum hópi vísindamanna að finna BRCA2 genið. Í þessum hópi voru vísindamenn bæði frá Krabbameinsfélaginu og Landspítalanum.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. jan. 2020 : 160 milljónir til rannsókna á þremur árum

Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins hefur frá árinu 2017 úthlutað 160 milljónum til 24 íslenskra rannsókna.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. jan. 2020 : Matardiskar stækka um 15% á milli kynslóða

Á síðustu öld hafa matardiskar landsmanna stækkað um nánast 15% á milli kynslóða og matarskammturinn sem fer á diskana sömuleiðis. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. jan. 2020 : Stuðningsnetið

Kraftur – stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein hefur í nokkur ár starfrækt stuðningsnet þar sem ungt fólk, sem fengið hefur krabbamein og aðstandendur, hefur fengið sérstaka þjálfun til að veita öðrum í sömu stöðu ráðgjöf og stuðning. 

Síða 1 af 3

Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?