Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 26. jún. 2018 : Kastað til bata í Varmá

Vel heppnuð veiðiferð Kastað til bata hópsins er afstaðin, en í byrjun mánaðarins fór 13 manna hópur kvenna í tveggja daga veiði í Varmá við Hveragerði. 

Guðmundur Pálsson 22. jún. 2018 : Áfram Ísland og upp með sokkana!

Starfsfólk Krabbameinsfélags Íslands ætlar að hvetja íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu til dáða með vinum og vandamönnum og því verður lokað í Skógarhlíð 8 frá kl. 14:30 í dag.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 21. jún. 2018 : Opnunartími og sumarleyfi

Starfsemi Krabbameinsfélagsins verður takmörkuð í júlí vegna sumarleyfa. Hér að neðan gefur að líta upplýsingar um opnunartíma.

Guðmundur Pálsson 18. jún. 2018 : Sumarhappdrætti - Vinningaskrá

Dregið var í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins 17. júní 2018.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 15. jún. 2018 : Ráðstefna Norrænu krabbameinsskránna haldin á Hellu

Yfir 100 manns frá Norðurlöndunum sátu árlega ráðstefnu ANCR, Norrænu krabbameinsskránna, sem nýlokið er á Hellu. 

Guðmundur Pálsson 14. jún. 2018 : Áfram Ísland - ertu í réttu sokkunum fyrir HM?

Við endurvekjum nú sokkastemninguna í tengslum við þátttöku íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í HM 2018.

Guðmundur Pálsson 13. jún. 2018 : Sumarhappdrætti: Dregið 17. júní - átt þú miða?

Hægt er að greiða heimsenda miða í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins til og með 17. júní í heimabanka eða netbanka.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 12. jún. 2018 : Efndir og árangur um forvarnir gegn krabbameinum

Krabbameinsfélagið er málsvari þeirra sem greinast með krabbamein og stendur vaktina í þágu þeirra.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 8. jún. 2018 : Reyklaus Ramadan á Íslandi

Múslimar á Íslandi og Krabbameinsfélag Íslands undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um heilsueflingu í tengslum við Ramadan, sem nú stendur yfir.

Guðmundur Pálsson 4. jún. 2018 : Aðgát skal höfð í nærveru sólar - taktu prófið!

Það er notalegt að njóta sólar en jafnframt nauðsynlegt að fara eftir ráðleggingum um sólarvarnir. Með sólarvörnum drögum við úr áhættunni á húðkrabbameini og ótímabærri öldrun húðarinnar. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. jún. 2018 : Auðvelt að koma í veg fyrir leghálskrabbamein með þátttöku í skimun

Viss­ir þú að krabba­mein í leg­hálsi er fjórða al­geng­asta krabba­mein kvenna á heimsvísu? Senni­lega kem­ur það á óvart enda er leg­hálskrabba­mein fátíðara á Íslandi eða í 11. sæti yfir al­geng­ustu krabba­mein meðal kvenna. 


Fleiri nýjar fréttir

25. mar. 2023 : Svona nýtist þinn stuðningur

Krabbameinsfélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að krabbameinum. Starfsemi og þjónusta félagsins er fyrir alla en í Bleiku slaufunni í október er athyglinni beint að krabbameinum hjá konum og í Mottumars að krabbameinum hjá körlum með áherslu á forvarnir og fræðslu af ýmsu tagi.

Lesa meira

24. mar. 2023 : Einstakrar konu minnst

Í dag er kvödd frá Hallgrímskirkju Gunnhildur Óskarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ og stofnandi samtakanna Göngum saman. Með Gunnhildi er gengin einstök kona sem skildi mikið eftir sig. Það er mikill sjónarsviptir að Gunnhildi víða í samfélaginu en mestur er auðvitað missir fjölskyldu Gunnhildar. Hjá Krabbameinsfélaginu er Gunnhildar minnst með mikilli hlýju og virðingu og aðstandendum Gunnhildar sendir félagið innilegar samúðarkveðjur.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Margverðlaunuð motta

Viðtal við Jón Baldur Bogason, þátttakanda í Skeggkeppni Mottumars og stjórnarformann Skeggfjelags Reykjavíkur og nágrennis. Söfnunarsíðuna hans í Skeggkeppni Mottumars má nálgast hér.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. 

Lesa meira

20. mar. 2023 : Örþing Krabba­meins­félags­ins föstu­daginn 31. mars

Í tilefni af Mottumars býður Krabbameinsfélagið til stutts málþings sem ber yfirskriftina „Ekki humma fram af þér heilsuna!”.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?