Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 26. jún. 2018 : Kastað til bata í Varmá

Vel heppnuð veiðiferð Kastað til bata hópsins er afstaðin, en í byrjun mánaðarins fór 13 manna hópur kvenna í tveggja daga veiði í Varmá við Hveragerði. 

Guðmundur Pálsson 22. jún. 2018 : Áfram Ísland og upp með sokkana!

Starfsfólk Krabbameinsfélags Íslands ætlar að hvetja íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu til dáða með vinum og vandamönnum og því verður lokað í Skógarhlíð 8 frá kl. 14:30 í dag.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 21. jún. 2018 : Opnunartími og sumarleyfi

Starfsemi Krabbameinsfélagsins verður takmörkuð í júlí vegna sumarleyfa. Hér að neðan gefur að líta upplýsingar um opnunartíma.

Guðmundur Pálsson 18. jún. 2018 : Sumarhappdrætti - Vinningaskrá

Dregið var í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins 17. júní 2018.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 15. jún. 2018 : Ráðstefna Norrænu krabbameinsskránna haldin á Hellu

Yfir 100 manns frá Norðurlöndunum sátu árlega ráðstefnu ANCR, Norrænu krabbameinsskránna, sem nýlokið er á Hellu. 

Guðmundur Pálsson 14. jún. 2018 : Áfram Ísland - ertu í réttu sokkunum fyrir HM?

Við endurvekjum nú sokkastemninguna í tengslum við þátttöku íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í HM 2018.

Guðmundur Pálsson 13. jún. 2018 : Sumarhappdrætti: Dregið 17. júní - átt þú miða?

Hægt er að greiða heimsenda miða í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins til og með 17. júní í heimabanka eða netbanka.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 12. jún. 2018 : Efndir og árangur um forvarnir gegn krabbameinum

Krabbameinsfélagið er málsvari þeirra sem greinast með krabbamein og stendur vaktina í þágu þeirra.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 8. jún. 2018 : Reyklaus Ramadan á Íslandi

Múslimar á Íslandi og Krabbameinsfélag Íslands undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um heilsueflingu í tengslum við Ramadan, sem nú stendur yfir.

Guðmundur Pálsson 4. jún. 2018 : Aðgát skal höfð í nærveru sólar - taktu prófið!

Það er notalegt að njóta sólar en jafnframt nauðsynlegt að fara eftir ráðleggingum um sólarvarnir. Með sólarvörnum drögum við úr áhættunni á húðkrabbameini og ótímabærri öldrun húðarinnar. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. jún. 2018 : Auðvelt að koma í veg fyrir leghálskrabbamein með þátttöku í skimun

Viss­ir þú að krabba­mein í leg­hálsi er fjórða al­geng­asta krabba­mein kvenna á heimsvísu? Senni­lega kem­ur það á óvart enda er leg­hálskrabba­mein fátíðara á Íslandi eða í 11. sæti yfir al­geng­ustu krabba­mein meðal kvenna. 


Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?