Guðmundur Pálsson 27. des. 2017 : Dregið var í jóla­happ­drætti Krabba­meins­félagsins 24. des­ember 2017

Dregið var í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins 24. desember 2017. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 540 1900.

Guðmundur Pálsson 21. des. 2017 : Dregið á aðfanga­dag í jóla­happ­drætti Krabba­meins­félags­ins

Nú hafa verið sendir út miðar í jólahappdrætti Krabbameinsféalgsins. Að þessu sinni fá konur senda miða og eru vinningar 279 talsins að verðmæti 47,5 milljónir króna.

Guðmundur Pálsson 10. des. 2017 : Yfirlýsing vegna fréttar RUV

Yfirlýsing frá Krabbameinsfélagi Íslands vegna ásakana Kristjáns Oddssonar, fyrrverandi yfirlæknis og sviðsstjóra leitarsviðs félagsins, um að félagið hafi misnotað almannafé

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. nóv. 2017 : Bleikar og bláar heyrúllur safna 1,2 milljónum

Styrkurinn rennur til rannsókna Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins á brjóstakrabbameini og blöðruhálskirtilskrabbameini

Guðmundur Pálsson 28. nóv. 2017 : Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins - stuðningur við margþætta starfsemi

Nú hafa verið sendir út miðar í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins. Allt frá árinu 1955 hefur Krabbameinsfélagið staðið fyrir happdrætti sem hefur verið ein veigamesta tekjulind félagsins og stuðlað mjög að uppbyggingu þess og þróun. Fræðsla um krabbamein og krabbameins­varnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir, stuðningur við krabbameinssjúklinga og rannsóknir eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhags­stuðningi við það.

Guðmundur Pálsson 23. nóv. 2017 : asa iceland safnaði 1.750.000 kr. fyrir Bleiku slaufuna

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 21. nóv. 2017 : Ráðgjafarþjónustan fagnar tíu ára afmæli

Samstarfsfólk og velunnarar Ráðgjafarþjónustunnar fylltu húsnæði þjónustunnar í gær þegar blásið var til veislu í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá því starfsemin hóf göngu sína með núverandi sniði.

Guðmundur Pálsson 27. okt. 2017 : IACR2017: Ráðstefna alþjóðasamtaka krabbameinsskráa var haldin í Utrecht þann 17.-19. október síðastliðinn

Árleg ráðstefna alþjóðasamtaka krabbameinsskráa (International Association of Cancer Registries) var haldin í 39. skipti þann 17.-19. október síðastliðinn í Utrecht í Hollandi.

Síða 1 af 4

Fleiri nýjar fréttir

20. sep. 2023 : Beint streymi: Málþing í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rannsókna

„Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir? Já, því vísindin eru leiðin fram á við”. Þannig hljómar titill málþings sem Krabba­meins­félagið býður til í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rann­sókna fimmtu­daginn 21. september kl. 16:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Lesa meira

12. sep. 2023 : Bleika slaufan 2023: Komdu að leika

Krabbameinsfélagið leitar að fólki til að hjálpa okkur að búa til auglýsinguna fyrir Bleiku Slaufuna 2023. Auglýsingin er með stærra sniði í ár og þurfum við því aðstoð sem allra flestra.

Lesa meira

7. sep. 2023 : Tryggðu þér miða

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Lesa meira

5. sep. 2023 : „Ef ég held röddinni þá læt ég reyna á þetta“

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Anton Helgi Jónsson stóð fyrir einstökum viðburði á Menningarnótt og safnaði um leið áheitum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Viðburðurinn fékk heitið Ljóðamaraþon og gekk út á ljóðalestur undir berum himni í jafn langan tíma og sem nemur heimsmeti í maraþonhlaupi, eða í rúma tvo klukkutíma. Anton Helgi segir hér frá krabbameininu sem uppgötvaðist fyrir tilviljun, kirkjuskáldum og kráarskáldum og öðruvísi maraþonundirbúningi.

Lesa meira

5. sep. 2023 : Upplýsingafundur fyrir samstarfsaðila Bleiku slaufunnar

Vill þitt fyrirtæki vera samstarfsaðili Bleiku slaufunnar? Komdu á upplýsingafund sem haldinn verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins 8. september nk. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?