Guðmundur Pálsson 27. des. 2017 : Dregið var í jóla­happ­drætti Krabba­meins­félagsins 24. des­ember 2017

Dregið var í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins 24. desember 2017. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, sími 540 1900.

Guðmundur Pálsson 21. des. 2017 : Dregið á aðfanga­dag í jóla­happ­drætti Krabba­meins­félags­ins

Nú hafa verið sendir út miðar í jólahappdrætti Krabbameinsféalgsins. Að þessu sinni fá konur senda miða og eru vinningar 279 talsins að verðmæti 47,5 milljónir króna.

Guðmundur Pálsson 10. des. 2017 : Yfirlýsing vegna fréttar RUV

Yfirlýsing frá Krabbameinsfélagi Íslands vegna ásakana Kristjáns Oddssonar, fyrrverandi yfirlæknis og sviðsstjóra leitarsviðs félagsins, um að félagið hafi misnotað almannafé

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. nóv. 2017 : Bleikar og bláar heyrúllur safna 1,2 milljónum

Styrkurinn rennur til rannsókna Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins á brjóstakrabbameini og blöðruhálskirtilskrabbameini

Guðmundur Pálsson 28. nóv. 2017 : Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins - stuðningur við margþætta starfsemi

Nú hafa verið sendir út miðar í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins. Allt frá árinu 1955 hefur Krabbameinsfélagið staðið fyrir happdrætti sem hefur verið ein veigamesta tekjulind félagsins og stuðlað mjög að uppbyggingu þess og þróun. Fræðsla um krabbamein og krabbameins­varnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir, stuðningur við krabbameinssjúklinga og rannsóknir eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhags­stuðningi við það.

Guðmundur Pálsson 23. nóv. 2017 : asa iceland safnaði 1.750.000 kr. fyrir Bleiku slaufuna

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 21. nóv. 2017 : Ráðgjafarþjónustan fagnar tíu ára afmæli

Samstarfsfólk og velunnarar Ráðgjafarþjónustunnar fylltu húsnæði þjónustunnar í gær þegar blásið var til veislu í tilefni af því að tíu ár eru liðin frá því starfsemin hóf göngu sína með núverandi sniði.

Guðmundur Pálsson 27. okt. 2017 : IACR2017: Ráðstefna alþjóðasamtaka krabbameinsskráa var haldin í Utrecht þann 17.-19. október síðastliðinn

Árleg ráðstefna alþjóðasamtaka krabbameinsskráa (International Association of Cancer Registries) var haldin í 39. skipti þann 17.-19. október síðastliðinn í Utrecht í Hollandi.

Síða 1 af 4

Fleiri nýjar fréttir

25. mar. 2023 : Svona nýtist þinn stuðningur

Krabbameinsfélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að krabbameinum. Starfsemi og þjónusta félagsins er fyrir alla en í Bleiku slaufunni í október er athyglinni beint að krabbameinum hjá konum og í Mottumars að krabbameinum hjá körlum með áherslu á forvarnir og fræðslu af ýmsu tagi.

Lesa meira

24. mar. 2023 : Einstakrar konu minnst

Í dag er kvödd frá Hallgrímskirkju Gunnhildur Óskarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ og stofnandi samtakanna Göngum saman. Með Gunnhildi er gengin einstök kona sem skildi mikið eftir sig. Það er mikill sjónarsviptir að Gunnhildi víða í samfélaginu en mestur er auðvitað missir fjölskyldu Gunnhildar. Hjá Krabbameinsfélaginu er Gunnhildar minnst með mikilli hlýju og virðingu og aðstandendum Gunnhildar sendir félagið innilegar samúðarkveðjur.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Margverðlaunuð motta

Viðtal við Jón Baldur Bogason, þátttakanda í Skeggkeppni Mottumars og stjórnarformann Skeggfjelags Reykjavíkur og nágrennis. Söfnunarsíðuna hans í Skeggkeppni Mottumars má nálgast hér.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. 

Lesa meira

20. mar. 2023 : Örþing Krabba­meins­félags­ins föstu­daginn 31. mars

Í tilefni af Mottumars býður Krabbameinsfélagið til stutts málþings sem ber yfirskriftina „Ekki humma fram af þér heilsuna!”.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?