Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. ágú. 2018 : Ótímabær tíðahvörf í tengslum við krabbamein

 

Þriðjudaginn 4. september 2018 kl 17:00 -18:30 standa Krabbameinsfélagið og Líf styrktarfélag fyrir ráðstefnu í tengslum við Globeathon átakið. 

 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 24. ágú. 2018 : Öll áfengisneysla skaðleg heilsu

Ný viðamikil alþjóðleg rannsókn sem birtist í læknaritinu Lancet sýnir að hver einasti áfengissopi er skaðlegur heilsunni. Þriðjungur mannkyns neytir áfengis og árið 2016 voru 2,8 milljónir dauðsfalla raktar til áfengisneyslu. Í rannsókninni er lagt til að fólk drekki ekki áfengi.

Guðmundur Pálsson 21. ágú. 2018 : Nýjasti starfsmaður félagsins ver doktorsritgerð sína á fimmtudaginn

Birna Þórisdóttir, nýjasti starfsmaður félagsins við fræðslu og forvarnir, ver doktorsritgerð sína á fimmtudaginn.

Guðmundur Pálsson 20. ágú. 2018 : Opið hús fyrir hlaupara á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 kl 12:00 er þeim hlaupurum sem studdu félagið í Reykjavíkurmaraþoninu boðið í heimsókn í Skógarhlíð 8.

Guðmundur Pálsson 16. ágú. 2018 : Krabbameinsfélagið með bás á Fit & Run sýningunni

Krabbameinsfélagið er með bás á Fit & Run sýningunni sem er haldin samhliða skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 16. ágúst kl. 15:00-20:00 og föstudaginn 17. ágúst kl. 14:00-19:00. Það er frítt inn og allir eru velkomnir.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 14. ágú. 2018 : Hlaupandi brúður styður Krabbameinsfélagið

Helga Sóley Hilmarsdóttir lætur ekki eigið brúðkaup aftra sér frá því að hlaupa til styrktar Krabbameinsfélaginu í Reykjavíkurmaraþoninu á brúðkaupsdaginn. Hún byrjar hlaupið klukkan 9:30 og gengur svo í það heilaga kl 13:30.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 14. ágú. 2018 : „Ég hleyp af því ég get það“

Krabbameinsfélagið hefur fengið að láni einkunnarorð Gunnars Ármannssonar í Reykjavíkurmaraþoninu, en í ár tekur Gunnar þátt í sjötta sinn.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 13. ágú. 2018 : Framtíðarspádómur í boði gegn áheitum

Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka leita ýmissa leiða til að leggja góðu málefni lið. Anna Lóa Ólafsdóttir er ein þeirra og hún býður þeim sem heita á hana upp á spádómslestur.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 9. ágú. 2018 : Reykjavíkurmaraþon nálgast

Undirbúningur er nú að ná hámarki fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fer fram laugardaginn 18. ágúst 2018.

Guðmundur Pálsson 7. ágú. 2018 : Opnunartími Krabbameinsfélagsins eftir sumarleyfi

Starfsfólk Krabbameinsfélags Íslands er að mestu komið til starfa eftir sumarleyfi og hefðbundin starfsemi hefst í dag, þriðjudaginn 7. ágúst.


Fleiri nýjar fréttir

25. mar. 2023 : Svona nýtist þinn stuðningur

Krabbameinsfélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að krabbameinum. Starfsemi og þjónusta félagsins er fyrir alla en í Bleiku slaufunni í október er athyglinni beint að krabbameinum hjá konum og í Mottumars að krabbameinum hjá körlum með áherslu á forvarnir og fræðslu af ýmsu tagi.

Lesa meira

24. mar. 2023 : Einstakrar konu minnst

Í dag er kvödd frá Hallgrímskirkju Gunnhildur Óskarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ og stofnandi samtakanna Göngum saman. Með Gunnhildi er gengin einstök kona sem skildi mikið eftir sig. Það er mikill sjónarsviptir að Gunnhildi víða í samfélaginu en mestur er auðvitað missir fjölskyldu Gunnhildar. Hjá Krabbameinsfélaginu er Gunnhildar minnst með mikilli hlýju og virðingu og aðstandendum Gunnhildar sendir félagið innilegar samúðarkveðjur.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Margverðlaunuð motta

Viðtal við Jón Baldur Bogason, þátttakanda í Skeggkeppni Mottumars og stjórnarformann Skeggfjelags Reykjavíkur og nágrennis. Söfnunarsíðuna hans í Skeggkeppni Mottumars má nálgast hér.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. 

Lesa meira

20. mar. 2023 : Örþing Krabba­meins­félags­ins föstu­daginn 31. mars

Í tilefni af Mottumars býður Krabbameinsfélagið til stutts málþings sem ber yfirskriftina „Ekki humma fram af þér heilsuna!”.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?