Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. ágú. 2018 : Ótímabær tíðahvörf í tengslum við krabbamein

 

Þriðjudaginn 4. september 2018 kl 17:00 -18:30 standa Krabbameinsfélagið og Líf styrktarfélag fyrir ráðstefnu í tengslum við Globeathon átakið. 

 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 24. ágú. 2018 : Öll áfengisneysla skaðleg heilsu

Ný viðamikil alþjóðleg rannsókn sem birtist í læknaritinu Lancet sýnir að hver einasti áfengissopi er skaðlegur heilsunni. Þriðjungur mannkyns neytir áfengis og árið 2016 voru 2,8 milljónir dauðsfalla raktar til áfengisneyslu. Í rannsókninni er lagt til að fólk drekki ekki áfengi.

Guðmundur Pálsson 21. ágú. 2018 : Nýjasti starfsmaður félagsins ver doktorsritgerð sína á fimmtudaginn

Birna Þórisdóttir, nýjasti starfsmaður félagsins við fræðslu og forvarnir, ver doktorsritgerð sína á fimmtudaginn.

Guðmundur Pálsson 20. ágú. 2018 : Opið hús fyrir hlaupara á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 kl 12:00 er þeim hlaupurum sem studdu félagið í Reykjavíkurmaraþoninu boðið í heimsókn í Skógarhlíð 8.

Guðmundur Pálsson 16. ágú. 2018 : Krabbameinsfélagið með bás á Fit & Run sýningunni

Krabbameinsfélagið er með bás á Fit & Run sýningunni sem er haldin samhliða skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþonsins í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 16. ágúst kl. 15:00-20:00 og föstudaginn 17. ágúst kl. 14:00-19:00. Það er frítt inn og allir eru velkomnir.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 14. ágú. 2018 : Hlaupandi brúður styður Krabbameinsfélagið

Helga Sóley Hilmarsdóttir lætur ekki eigið brúðkaup aftra sér frá því að hlaupa til styrktar Krabbameinsfélaginu í Reykjavíkurmaraþoninu á brúðkaupsdaginn. Hún byrjar hlaupið klukkan 9:30 og gengur svo í það heilaga kl 13:30.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 14. ágú. 2018 : „Ég hleyp af því ég get það“

Krabbameinsfélagið hefur fengið að láni einkunnarorð Gunnars Ármannssonar í Reykjavíkurmaraþoninu, en í ár tekur Gunnar þátt í sjötta sinn.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 13. ágú. 2018 : Framtíðarspádómur í boði gegn áheitum

Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka leita ýmissa leiða til að leggja góðu málefni lið. Anna Lóa Ólafsdóttir er ein þeirra og hún býður þeim sem heita á hana upp á spádómslestur.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 9. ágú. 2018 : Reykjavíkurmaraþon nálgast

Undirbúningur er nú að ná hámarki fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fer fram laugardaginn 18. ágúst 2018.

Guðmundur Pálsson 7. ágú. 2018 : Opnunartími Krabbameinsfélagsins eftir sumarleyfi

Starfsfólk Krabbameinsfélags Íslands er að mestu komið til starfa eftir sumarleyfi og hefðbundin starfsemi hefst í dag, þriðjudaginn 7. ágúst.


Fleiri nýjar fréttir

20. sep. 2023 : Beint streymi: Málþing í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rannsókna

„Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir? Já, því vísindin eru leiðin fram á við”. Þannig hljómar titill málþings sem Krabba­meins­félagið býður til í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rann­sókna fimmtu­daginn 21. september kl. 16:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Lesa meira

12. sep. 2023 : Bleika slaufan 2023: Komdu að leika

Krabbameinsfélagið leitar að fólki til að hjálpa okkur að búa til auglýsinguna fyrir Bleiku Slaufuna 2023. Auglýsingin er með stærra sniði í ár og þurfum við því aðstoð sem allra flestra.

Lesa meira

7. sep. 2023 : Tryggðu þér miða

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Lesa meira

5. sep. 2023 : „Ef ég held röddinni þá læt ég reyna á þetta“

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Anton Helgi Jónsson stóð fyrir einstökum viðburði á Menningarnótt og safnaði um leið áheitum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Viðburðurinn fékk heitið Ljóðamaraþon og gekk út á ljóðalestur undir berum himni í jafn langan tíma og sem nemur heimsmeti í maraþonhlaupi, eða í rúma tvo klukkutíma. Anton Helgi segir hér frá krabbameininu sem uppgötvaðist fyrir tilviljun, kirkjuskáldum og kráarskáldum og öðruvísi maraþonundirbúningi.

Lesa meira

5. sep. 2023 : Upplýsingafundur fyrir samstarfsaðila Bleiku slaufunnar

Vill þitt fyrirtæki vera samstarfsaðili Bleiku slaufunnar? Komdu á upplýsingafund sem haldinn verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins 8. september nk. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?