Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. sep. 2019 : Guðbjörg í Aurum hannar Bleiku slaufuna 2019

Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður í Aurum Bankastræti er hönnuður Bleiku slaufunnar 2019. Í ár er boðið upp á spennandi nýjung í hönnuninni því í fyrsta sinn er Bleika slaufan hálsmen.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. sep. 2019 : Bleika slaufan 2019: Þú ert ekki ein

Á morgun, þriðjudaginn 1. október, hefst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan, undir slagorðinu „Þú ert ekki ein“. 

Birna Þórisdóttir 27. sep. 2019 : Sjáumst á Vísindavöku

Krabbameinsfélagið tekur þátt í Vísindavöku í Laugardalshöll 28. sept kl. 15-20 með spennandi sýningu sem heitir Er þetta allt í genunum? 

Guðmundur Pálsson 25. sep. 2019 : Bíókvöld Bleiku slaufunnar fær frábærar viðtökur!

Til að marka upphaf Bleiku slaufunnar 2019 verður boðið upp á einstakan viðburð í Háskólabíói þriðjudaginn 1. október.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 24. sep. 2019 : Velferðarnefnd í heimsókn

Sjö nefndarmenn velferðarnefndar Alþingis komu í heimsókn til Krabbameinsfélagsins í gær og var þeim kynnt starfsemi félagsins. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 24. sep. 2019 : Bleika slaufan 2019 komin í hús

Það var ánægjulegur dagur í Skógarhlíðinni í dag þegar TVG-Zimsen kom með Bleiku slaufuna í hús, tíunda árið í röð. 

Birna Þórisdóttir 24. sep. 2019 : Alþjóðlegur dagur krabbameinsrannsókna í dag

Markmið dagsins er að vekja athygli alþjóðasamfélagsins á mikilvægi krabbameinsrannsókna og þeim miklu framförum sem hafa átt sér stað fyrir tilstilli þeirra. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 20. sep. 2019 : Tvöfalt fleiri konur í fyrstu skimun

Þátttaka kvenna í skimun sem fá í fyrsta sinn boð um leit að brjósta- og leghálskrabbameini fjölgaði um rúmlega 100% frá tímabilinu 1. janúar til 31. júlí 2019 miðað við sama tímabil árið 2018. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 17. sep. 2019 : Vel heppnaður Velunnaradagur að baki

Síðastliðinn miðvikudag var opið hús í Krabbameinsfélaginu og þá var Velunnurum boðið í heimsókn í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 16. sep. 2019 : Samið við Ljósið um endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands að gera þriggja ára þjónustusamning við Ljósið um endurhæfingarþjónustu við fólk sem greinst hefur með krabbamein. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 13. sep. 2019 : Karlarnir og kúlurnar í Mosfellsbæ

Tólf menn tóku þátt í golfmótinu Karlarnir og kúlurnar sem haldið var 12. september á Bakkakotsvelli í Mosfellsbæ.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. sep. 2019 : Kynningarátak um erfðagjafir

Krabbameinsfélagið hefur tekið höndum saman við sex góðgerðarfélög til að vekja athygli almennings á erfðagjöfum. Yfirskrift átaksins er „Gefðu framtíðinni forskot.“

Síða 1 af 2

Fleiri nýjar fréttir

25. mar. 2023 : Svona nýtist þinn stuðningur

Krabbameinsfélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að krabbameinum. Starfsemi og þjónusta félagsins er fyrir alla en í Bleiku slaufunni í október er athyglinni beint að krabbameinum hjá konum og í Mottumars að krabbameinum hjá körlum með áherslu á forvarnir og fræðslu af ýmsu tagi.

Lesa meira

24. mar. 2023 : Einstakrar konu minnst

Í dag er kvödd frá Hallgrímskirkju Gunnhildur Óskarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ og stofnandi samtakanna Göngum saman. Með Gunnhildi er gengin einstök kona sem skildi mikið eftir sig. Það er mikill sjónarsviptir að Gunnhildi víða í samfélaginu en mestur er auðvitað missir fjölskyldu Gunnhildar. Hjá Krabbameinsfélaginu er Gunnhildar minnst með mikilli hlýju og virðingu og aðstandendum Gunnhildar sendir félagið innilegar samúðarkveðjur.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Margverðlaunuð motta

Viðtal við Jón Baldur Bogason, þátttakanda í Skeggkeppni Mottumars og stjórnarformann Skeggfjelags Reykjavíkur og nágrennis. Söfnunarsíðuna hans í Skeggkeppni Mottumars má nálgast hér.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. 

Lesa meira

20. mar. 2023 : Örþing Krabba­meins­félags­ins föstu­daginn 31. mars

Í tilefni af Mottumars býður Krabbameinsfélagið til stutts málþings sem ber yfirskriftina „Ekki humma fram af þér heilsuna!”.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?