Ása Sigríður Þórisdóttir 30. sep. 2020 : Saman vinnum við að framförum. Styðjum krabbameinsrannsóknir

Í dag, fimmtudaginn 1. október, hefst Bleika slaufan árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands. Allur ágóði Bleiku slaufunnar í ár rennur til krabbameinsrannsókna.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 26. sep. 2020 : Við erum tilbúin að mæta nýjum áskorunum með nýjum leiðum

„Nýjar áskoranir – nýjar leiðir” var yfirskrift blaðs Krabbameinsfélagins sem kom út um síðustu áramót. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Rannsókn: Vaxtarhraði á unglingsárum og mataræði á lífsleiðinni

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein meðal kvenna. Helstu áhættuþættir tengjast æxlunarþáttum en einnig hreyfingu, áfengisneyslu og líkamsþyngd. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Framför endurreist

Nú er unnið að því að endurvekja starfsemi Framfarar, samtaka manna sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Viðtal hjá lækni - Hvernig er það best nýtt?

Með undirbúningi fyrir viðtal hjá lækni aukast líkur á því að viðtalið sé gagnlegt jafnt fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein, aðstandendur þess og heilbrigðisstarfsfólk. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Maður deyr eins og maður lifir

Kveðjustundin er ein stærsta stund í lífi hvers manns, bæði fyrir hinn veika og ættingja sem sitja eftir með minningar um hinn látna. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Leitarstöð Krabbameinsfélagsins 1964-2020

Það var baráttumál kvenna að koma skimunum á fót á sínum tíma og Krabbameinsfélagið hefur frá upphafi annast skimunina.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Maður þarf ekki að vera fagaðili til að geta hjálpað

Þegar manneskja greinist með krabbamein fer veröldin á hvolf og svo margt breytist. Ekki bara hjá hinum nýgreinda heldur líka hjá aðstandendum. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Viðtal: „Ég get“ er mikilvægasta hugsunin

Hilmar Snær Örvarsson, 20 ára, greindist með beinkrabbamein átta ára gamall. Hann missti í framhaldinu hluta af vinstri fótlegg. Með jákvæðu hugarfari hefur hann hins vegar náð frábærum árangri í íþróttum.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Ráðgjafi í fullu starfi á Austurlandi

Síðustu misseri hefur Krabbameinsfélagið unnið markvisst að því að auka stuðning og þjónustu við krabbameinsgreinda á landsbyggðinni.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : „Systur mínar létust úr krabbameini“

Sigríður Thorlacius, söngkona, hefur verið Velunnari Krabbameinsfélagsins í fjölda ára. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Samtal við börn um áhrif krabbameina á fjölskyldur

Barnastarf Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis, KAON, hefur verið starfrækt af krafti undanfarin þrjú ár. Boðið er upp á stuðning og námskeið fyrir börn og unglinga og fræðslu um krabbamein á barnamáli.

Síða 1 af 4

Fleiri nýjar fréttir

20. sep. 2023 : Beint streymi: Málþing í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rannsókna

„Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir? Já, því vísindin eru leiðin fram á við”. Þannig hljómar titill málþings sem Krabba­meins­félagið býður til í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rann­sókna fimmtu­daginn 21. september kl. 16:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Lesa meira

12. sep. 2023 : Bleika slaufan 2023: Komdu að leika

Krabbameinsfélagið leitar að fólki til að hjálpa okkur að búa til auglýsinguna fyrir Bleiku Slaufuna 2023. Auglýsingin er með stærra sniði í ár og þurfum við því aðstoð sem allra flestra.

Lesa meira

7. sep. 2023 : Tryggðu þér miða

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Lesa meira

5. sep. 2023 : „Ef ég held röddinni þá læt ég reyna á þetta“

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Anton Helgi Jónsson stóð fyrir einstökum viðburði á Menningarnótt og safnaði um leið áheitum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Viðburðurinn fékk heitið Ljóðamaraþon og gekk út á ljóðalestur undir berum himni í jafn langan tíma og sem nemur heimsmeti í maraþonhlaupi, eða í rúma tvo klukkutíma. Anton Helgi segir hér frá krabbameininu sem uppgötvaðist fyrir tilviljun, kirkjuskáldum og kráarskáldum og öðruvísi maraþonundirbúningi.

Lesa meira

5. sep. 2023 : Upplýsingafundur fyrir samstarfsaðila Bleiku slaufunnar

Vill þitt fyrirtæki vera samstarfsaðili Bleiku slaufunnar? Komdu á upplýsingafund sem haldinn verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins 8. september nk. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?