Björn Teitsson 30. des. 2020 : Bláa Lónið styrkir Vísindasjóð Krabbameinsfélagsins

Vísindasjóður hefur veitt 227 milljónum króna í íslenskar rannsóknir á krabbameinum frá stofnun hans árið 2015. Bláa Lónið hefur verið einn helsti styrktaraðili sjóðsins frá upphafi. 

Björn Teitsson 30. des. 2020 : Reykingar og Covid-19

COVID-19 getur skaðað hjarta-, æða- og öndunarfærakerfi og skemmdir sem reykingar hafa valdið á lungunum gera sjúklingana móttækilegri fyrir lungnasýkingum bæði af völdum baktería og veira  

Björn Teitsson 29. des. 2020 : Gjald fyrir leghálsskimun lækkar í 500 krónur

Breytingar á komugjöldum í heilbrigðiskerfinu taka gildi á nýju ári. Þar með lækkar gjald fyrir leghálsstrok en framkvæmd þeirra verður hjá Heilsugæslunni. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 28. des. 2020 : Jóla­happ­drætti Krabba­meins­félagsins: Vinnings­tölurnar komnar í loftið – takk fyrir stuðninginn!

Dregið hefur verið Í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins. Happdrættið hefur verið ein veigamesta tekjulind félagsins um áratugaskeið og stuðlað mjög að uppbyggingu þess og þróun.

Ása Sigríður Þórisdóttir 23. des. 2020 : Starfsemin yfir jól og áramót

Starfsemin verður að mestu hefðbundin yfir hátíðirnar hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins og á skrifstofum félagsins. Afgreiðsla Leitarstöðvar lokar um hádegi á Þorláksmessu og opnar ekki aftur vegna breytinga á fyrirkomulagi skimana.

Björn Teitsson 23. des. 2020 : Jólakveðja frá starfsfólki Krabbameinsfélagsins

Kæru Íslendingar. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 22. des. 2020 : Árið sem gleymist seint

Allt það sem við höfðum talið sjálfsagðan hluta af tilveru okkar í byrjun árs er ekki jafn sjálfsagt lengur, þegar því er að ljúka. Það er einmitt þetta sem margir upplifa við það að greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra. Að takast á við breytta tilveru, óvissu og verkefni sem ekki voru á dagskránni.

Ása Sigríður Þórisdóttir 22. des. 2020 : Nýtum tæknina og gerum eitthvað saman

Rík hefð er fyrir því að fólk komi saman og njóti samverunnar og alls þess sem hátíðarnar hafa upp á að bjóða. Fyrir marga verður þessi tími frábrugðinn því sem við erum vön líkt og með annað á þessu ári. Samt sem áður höfum við ýmsa möguleika á því að gleðjast saman hér koma nokkrar hugmyndir að samverustundum.

Ása Sigríður Þórisdóttir 21. des. 2020 : Heitur jóladrykkur með eplum og möndluflögum

Þennan ljúffenga, heita jóladrykk geta allir drukkið saman, ungir og aldnir. Ilmurinn, bragðið og ylurinn færir notalega jólaró og værð.

Björn Teitsson 14. des. 2020 : Nýr forseti Evrópsku krabbameinssamtakanna

Dr. Rui Medeiros hefur tekið við af Sakari Karjalainen og Elizabeth Hjorth var einróma kosin sem varaformaður. 

Björn Teitsson 3. des. 2020 : Brjóstaskoðanir enn um sinn í Skógarhlíð

Landspítali tekur við framkvæmd brjóstaskoðana og skimana en starfið mun fara fram í Skógarhlíð til 1. apríl, í húsakynnum Krabbameinsfélagsins.


Fleiri nýjar fréttir

9. jún. 2023 : Láttu mig vita ef ég get gert eitthvað fyrir þig

Þegar einhver í kringum okkur greinist með krabbamein er eðlilegt að upplifa óöryggi. þótt flestir vilji leggja sitt af mörkum til að vera til staðar getur óttinn við að segja ekki réttu hlutina eða að vita ekki hvað á að segja leitt til þess að jafnvel verði minna samband við viðkomandi en áður.

Lesa meira

30. maí 2023 : Bylting - hálfur milljarður til krabbameinsrannsókna

Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins hefur frá stofnun sjóðsins árið 2015 styrkt 41 krabbameinsrannsókn um samanlagt 384 miljónir króna. Næsta úthlutun úr sjóðnum verður í júní næstkomandi.

Lesa meira

30. maí 2023 : Krabbameinsskimanir – mikið fyrir lítið

Áratugir eru síðan skimanir fyrir legháls- og brjóstakrabbameini voru teknar upp á Íslandi. Þær hafa fyrir löngu sannað gildi sitt þó þær veiti aldrei fullkomna vörn. Konur hér á landi hafa með afgerandi hætti sýnt að þær kunna að meta aðgengi að þeim.

Lesa meira

30. maí 2023 : Á Ís­landi greinast um 1800 manns á hverju ári með krabba­mein

Þeir gætu verið færri. Þó að ekki sé hægt að koma í veg fyrir öll krabbamein sýna rannsóknir að áhættuþættir margra krabbameina tengjast lífsstíl. Með bættri lýðheilsu þjóðar er hægt að fækka verulega ákveðnum krabbameinum.

Lesa meira

28. maí 2023 : Lokað 30. maí í ráðgjafarþjónustu vegna vinnufundar ráðgjafarteymis

Lokaða verður hjá ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins þriðjudaginn 30. maí vegna vinnufundar ráðgjafarteymis. Hægt er að senda fyrirspurnir og erindi á radgjof@krabb.is og er þeim svarað eins fljótt og hægt er.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?