Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 28. sep. 2018 : Bleika slaufan afhjúpuð og ný ljósmyndasýning opnuð

Í dag, föstudaginn 28. september, hefst árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands, Bleika slaufan. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 26. sep. 2018 : Framlenging á samningi Krabbameinsfélagsins og Sjúkratrygginga Íslands til ársloka 2019

Í dag var skrifað undir sjöundu framlengingu þjónustusamnings Sjúkratrygginga Íslands við Krabbameinsfélag Íslands um skipulagða leit að krabbameinum í leghálsi og brjóstum. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 26. sep. 2018 : Erfið reynsla krabbameinssjúklinga sem leita til bráðamóttöku Landspítala

Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins hefur að undanförnu borist töluvert af erindum vegna erfiðrar reynslu sjúklinga og aðstandenda þeirra af þjónustu bráðamóttöku Landspítala.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2018 : Bleika slaufan komin í forsölu

Það er ávallt gleðistund þegar Bleika slaufan er afhjúpuð, en þangað til hvílir leynd yfir hönnun hennar. Þú getur tryggt þér eintak í forsölu og fengið Bleiku slaufuna senda heim.

Guðmundur Pálsson 14. sep. 2018 : Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 17.-21. september 2018

Kynntu þér fjölbreytta dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins vikuna 17.-21. september 2018

Guðmundur Pálsson 4. sep. 2018 : Ný herferð hvetur konur til þátttöku í skimun

Krabbameinsfélagið hefur hleypt af stokkunum nýrri auglýsingaherferð sem ætlað er að hvetja konur til að nýta sér tækifæri til skimunar fyrir legháls- og brjóstakrabbameinum. Þátttaka kvenna í leit hefur farið minnkandi á undanförnum árum.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 3. sep. 2018 : Gefa afnot af íbúð

Hjónin Ólöf Rún Tryggvadóttir og Jón Garðar Sigurjónsson hafa afhent Krabbameinsfélagi Íslands íbúð til afnota í eitt ár án endurgjalds. 


Fleiri nýjar fréttir

25. mar. 2023 : Svona nýtist þinn stuðningur

Krabbameinsfélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að krabbameinum. Starfsemi og þjónusta félagsins er fyrir alla en í Bleiku slaufunni í október er athyglinni beint að krabbameinum hjá konum og í Mottumars að krabbameinum hjá körlum með áherslu á forvarnir og fræðslu af ýmsu tagi.

Lesa meira

24. mar. 2023 : Einstakrar konu minnst

Í dag er kvödd frá Hallgrímskirkju Gunnhildur Óskarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ og stofnandi samtakanna Göngum saman. Með Gunnhildi er gengin einstök kona sem skildi mikið eftir sig. Það er mikill sjónarsviptir að Gunnhildi víða í samfélaginu en mestur er auðvitað missir fjölskyldu Gunnhildar. Hjá Krabbameinsfélaginu er Gunnhildar minnst með mikilli hlýju og virðingu og aðstandendum Gunnhildar sendir félagið innilegar samúðarkveðjur.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Margverðlaunuð motta

Viðtal við Jón Baldur Bogason, þátttakanda í Skeggkeppni Mottumars og stjórnarformann Skeggfjelags Reykjavíkur og nágrennis. Söfnunarsíðuna hans í Skeggkeppni Mottumars má nálgast hér.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. 

Lesa meira

20. mar. 2023 : Örþing Krabba­meins­félags­ins föstu­daginn 31. mars

Í tilefni af Mottumars býður Krabbameinsfélagið til stutts málþings sem ber yfirskriftina „Ekki humma fram af þér heilsuna!”.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?