Ása Sigríður Þórisdóttir 28. ágú. 2023 : „Mjög góðir strengir“ að afloknum Styrkleikum á Egilsstöðum

Frábærum Styrkleikum lauk um hádegi í gær á Egilsstöðum. Þátttakendur gengu rúmlega 5 hringi í kringum landið eða tæpir 7.000 kílómetra. Líkt og í lífinu sjálfu skiptust á skin og skúrir, steikjandi hiti, sólskin og úrhellisrigning þá 24 klukkutíma sem leikarnir stóðu. 

Guðmundur Pálsson 25. ágú. 2023 : Málþing: Bris­krabba­mein og eftir­lit með ein­stak­ling­um í hárri áhættu

Landspítalinn og Krabbameinsfélagið standa að málþingi fimmtudaginn 14. september þar sem íslenskir og erlendir fyrirlesarar fjalla um eftirlit með einstaklingum sem vitað er að eru í hárri áhættu við að fá briskrabbamein, gagnsemi þess, stöðuna hér á landi og fleira.

Anna Margrét Björnsdóttir 14. ágú. 2023 : Kökusamsæti til styrktar Krabbameinsfélaginu

Þann 28. júlí síðastliðinn hefði Sesselja Ásgeirsdóttir orðið 91 árs og í minningu hennar ákvað Einar Ólafsson, sonur hennar, að efna til kökusamsætis í garðinum heima hjá sér. Tekið var við frjálsum framlögum sem runnu óskipt til Krabbameinsfélagsins.


Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?