Sóley Jónsdóttir 29. maí 2017 : Tengsl sjávarfangs við minnkaða áhættu krabbameina - hádegisfundur 1. júní kl. 12:00-12:40

Krabbameinsfélagið býður til hádegisfundar um tengsl sjávarfangs við minnkaða áhættu krabbameina í Háaloftum í Hörpu fimmtudaginn 1. júní kl. 12:00-12:40.

Sóley Jónsdóttir 29. maí 2017 : Vel heppnuð ,,Kastað til bata" veiðiferð afstaðin

Veiðiferðinni „Kastað til bata“ lauk í síðustu viku en hún fór fram í blíðskaparveðri í Langá á Mýrum 21.-23. maí síðastliðinn.

Sóley Jónsdóttir 8. maí 2017 : Krabbameinsfélagið veitir tugmilljónir í styrki úr Vísindasjóði

Á laugardag var úthlutað í fyrsta sinn úr Vísindasjóði Krabbameinsfélags Íslands. Heildarupphæð styrkja var 42,6 milljónir króna en hæsta styrkinn, 7,5 milljónir króna, hlaut Margrét Helga Ögmundsdóttir.

Sóley Jónsdóttir 4. maí 2017 : Málþing 9. maí: Áfengi, heilsa og samfélag

Fræðsla og forvarnir boða til málþings um áfengismál þriðjudaginn 9. maí næstkomandi í samstarfi við Krabbameinsfélag Íslands, Krabbameinsfélag Reykjavíkur, SAFF-Samstarf félagasamtaka í forvörnum, IOGT á Íslandi og Embætti landlæknis.


Fleiri nýjar fréttir

25. mar. 2023 : Svona nýtist þinn stuðningur

Krabbameinsfélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að krabbameinum. Starfsemi og þjónusta félagsins er fyrir alla en í Bleiku slaufunni í október er athyglinni beint að krabbameinum hjá konum og í Mottumars að krabbameinum hjá körlum með áherslu á forvarnir og fræðslu af ýmsu tagi.

Lesa meira

24. mar. 2023 : Einstakrar konu minnst

Í dag er kvödd frá Hallgrímskirkju Gunnhildur Óskarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ og stofnandi samtakanna Göngum saman. Með Gunnhildi er gengin einstök kona sem skildi mikið eftir sig. Það er mikill sjónarsviptir að Gunnhildi víða í samfélaginu en mestur er auðvitað missir fjölskyldu Gunnhildar. Hjá Krabbameinsfélaginu er Gunnhildar minnst með mikilli hlýju og virðingu og aðstandendum Gunnhildar sendir félagið innilegar samúðarkveðjur.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Margverðlaunuð motta

Viðtal við Jón Baldur Bogason, þátttakanda í Skeggkeppni Mottumars og stjórnarformann Skeggfjelags Reykjavíkur og nágrennis. Söfnunarsíðuna hans í Skeggkeppni Mottumars má nálgast hér.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. 

Lesa meira

20. mar. 2023 : Örþing Krabba­meins­félags­ins föstu­daginn 31. mars

Í tilefni af Mottumars býður Krabbameinsfélagið til stutts málþings sem ber yfirskriftina „Ekki humma fram af þér heilsuna!”.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?