Sóley Jónsdóttir 29. maí 2017

Tengsl sjávarfangs við minnkaða áhættu krabbameina - hádegisfundur 1. júní kl. 12:00-12:40

Krabbameinsfélagið býður til hádegisfundar um tengsl sjávarfangs við minnkaða áhættu krabbameina í Háaloftum í Hörpu fimmtudaginn 1. júní kl. 12:00-12:40.

Krabbameinsfélagið efnið til hádegisfundar fimmtudaginn 1. júní kl. 12:00-12:40 sem ber yfirskriftina Tengsl sjávarfangs við minnkaða áhættu krabbameina. 

Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

Heilsusamlegir lífshættir draga úr líkum á krabbameini
Valgerður Sigurðardóttir, krabbameinslæknir og formaður stjórnar Krabbameinsfélags Íslands. 

Tengsl sjávarfangs við minnkaða áhættu krabbameina
Jóhanna E. Torfadóttir, löggiltur næringarfræðingur og doktor í lýðheilsuvísindum við Miðstöð lýðheilsuvísinda Háskóla Íslands. 

Fæðuvenjur á mismunandi æviskeiðum og áhætta á brjóstakrabbameini
Álfheiður Haraldsdóttir, lýðheilsufræðingur og doktorsnemi í lýðheilsuvísindum.

Fundarstjóri er Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.

Fundurinn er öllum opinn og ókeypis. Skráning í gegnum krabb@krabb.is í síðasta lagi 31. maí.


Fleiri nýjar fréttir

6. júl. 2020 : Krabbamein fer ekki í frí

Vitundarvakning Krafts sem snýr að því að kynna fólki opnunartíma þjónustuaðila sem sinna krabbameinsgreindum og aðstandendum þar sem starfsemi og þjónusta getur oft verið minni yfir sumartímann.

Lesa meira

6. júl. 2020 : Sumaropnun hjá Ráðgjafarþjónustunni

Breyting á opnunartíma í júlí hjá Ráðgjafarþjónustunni í Reykjavík og á landsbyggðinni: Akureyri, Austurlandi, Selfossi og Suðurnesjum.

Lesa meira

6. júl. 2020 : Leitarstöð Krabbameinsfélagsins

Leitarstöðin verður lokuð vegna sumarfría frá og til 7. júlí - 3. ágúst.

Lesa meira

2. júl. 2020 : Tólf velunnarar segja af hverju þeir styrkja Krabbameinsfélagið

Velunnarar vilja leggja sitt af mörkum í baráttunni við krabbamein.


Lesa meira

19. jún. 2020 : Sumar­happ­drætti Krabba­meins­félagsins - útdráttur

Dregið var í Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins þann 17. júní. Félagið þakkar frábærar viðtökur og er þakklátt þeim fjölmörgu sem leggja starfinu lið með því að taka þátt.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?