Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 19. mar. 2018 : Stefnumótun, hagkvæmni og skilvirkni í heilbrigðiskerfinu

Krabbameinsfélag Íslands fagnar umræðu um hagkvæmni og skilvirkni í heilbrigðiskerfinu út frá skýrri stefnumótun, í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar; Sjúkratryggingar Íslands sem kaupandi heilbrigðisþjónustu, sem rædd var í fjölmiðlum nýverið.

Guðmundur Pálsson 19. mar. 2018 : Mottu­mars og háskóla­samfélagið

Aðferðarfræði Krabbameinsfélags Íslands í markaðsstarfi var umfjöllunarefni gestafyrirlesara í viðskiptadeild HÍ fyrr í dag.

Guðmundur Pálsson 15. mar. 2018 : Mikilvægar upplýs­ingar nú til­tækar fyrir sjúkl­inga með krabba­mein í blöðru­háls­kirtli

Forspárþættir gegna mikilvægu hlutverki þegar meðferð sjúklinga með blöðruhálskirtilskrabbamein er ákveðin og horfur þeirra eru metnar.

Guðmundur Pálsson 15. mar. 2018 : Húsfyllir á örráðstefnu Mottumars um blöðru­háls­kirtils­krabbamein

Húsfyllir var í dag í húsnæði Krabbameinsfélagsins þegar Mottumarsráðstefnan: „Krabbamein í blöðruhálskirtli er ekki einfalt mál” fór fram. Hægt er að horfa á það sem fram fór í efnisveitu Krabbameinsfélagsins.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 15. mar. 2018 : Krabbamein í blöðruhálskirtli, skimun greining og meðferðir

Blöðruhálskirtillinn gegnir mjög afmörkuðu hlutverki í kynfærum karlmanna og er í raun óþarfur séu frekari barneignir ekki fyrirhugaðar. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 15. mar. 2018 : Grein: Krabbmein í blöðruhálskirtli

Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla á Íslandi. 

Guðmundur Pálsson 13. mar. 2018 : Árleg ráðstefna samtaka norrænu krabba­meins­skránna (ANCR) 2018

Árleg ráðstefna samtaka norrænu krabbameinsskránna (ANCR) fer fram á Íslandi í júní.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 12. mar. 2018 : Örráðstefna 15. mars: Krabbamein í blöðru­háls­kirtli er ekki einfalt mál

Örráðstefna Mottumars 2018 verður fimmtudaginn 15. mars kl. 16:30-18:00

Guðmundur Pálsson 9. mar. 2018 : Krabbameinsskrá leitar að metnaðarfullum starfsmanni

Krabbameinsfélagið leitar að metnaðarfullum starfsmanni sem hefur brennandi áhuga á að vinna að markmiðum Krabbameinsfélags Íslands: að fækka þeim sem greinast með krabbamein, draga úr dauðsföllum af völdum krabba­meina og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda þeirra. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 8. mar. 2018 : Alþjóðleg ráðstefna og sýning BRCA heimildarmyndar

Karlmenn sem fæðast með stökkbreytingu í BRCA2 geni hafa u.þ.b. fimmfalda áhættu á að greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli miðað við karla almennt.  

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. mar. 2018 : Mottumarssokkar koma til landsins á morgun

Sending með Mottumarssokkum sem koma áttu til landsins um miðja síðustu viku er enn ekki komin til landsins. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 5. mar. 2018 : Guðni fór í sokkana

Í dag hófst Mottumars formlega þegar Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, var afhent sokkapar sem selt er til styrktar átakinu. 

Síða 1 af 2

Fleiri nýjar fréttir

20. sep. 2023 : Beint streymi: Málþing í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rannsókna

„Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir? Já, því vísindin eru leiðin fram á við”. Þannig hljómar titill málþings sem Krabba­meins­félagið býður til í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rann­sókna fimmtu­daginn 21. september kl. 16:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Lesa meira

12. sep. 2023 : Bleika slaufan 2023: Komdu að leika

Krabbameinsfélagið leitar að fólki til að hjálpa okkur að búa til auglýsinguna fyrir Bleiku Slaufuna 2023. Auglýsingin er með stærra sniði í ár og þurfum við því aðstoð sem allra flestra.

Lesa meira

7. sep. 2023 : Tryggðu þér miða

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Lesa meira

5. sep. 2023 : „Ef ég held röddinni þá læt ég reyna á þetta“

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Anton Helgi Jónsson stóð fyrir einstökum viðburði á Menningarnótt og safnaði um leið áheitum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Viðburðurinn fékk heitið Ljóðamaraþon og gekk út á ljóðalestur undir berum himni í jafn langan tíma og sem nemur heimsmeti í maraþonhlaupi, eða í rúma tvo klukkutíma. Anton Helgi segir hér frá krabbameininu sem uppgötvaðist fyrir tilviljun, kirkjuskáldum og kráarskáldum og öðruvísi maraþonundirbúningi.

Lesa meira

5. sep. 2023 : Upplýsingafundur fyrir samstarfsaðila Bleiku slaufunnar

Vill þitt fyrirtæki vera samstarfsaðili Bleiku slaufunnar? Komdu á upplýsingafund sem haldinn verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins 8. september nk. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?