Guðmundur Pálsson 20. sep. 2023 : Beint streymi: Málþing í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rannsókna

„Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir? Já, því vísindin eru leiðin fram á við”. Þannig hljómar titill málþings sem Krabba­meins­félagið býður til í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rann­sókna fimmtu­daginn 21. september kl. 16:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Guðmundur Pálsson 12. sep. 2023 : Bleika slaufan 2023: Komdu að leika

Krabbameinsfélagið leitar að fólki til að hjálpa okkur að búa til auglýsinguna fyrir Bleiku Slaufuna 2023. Auglýsingin er með stærra sniði í ár og þurfum við því aðstoð sem allra flestra.

Ása Sigríður Þórisdóttir 7. sep. 2023 : Tryggðu þér miða

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Anna Margrét Björnsdóttir 5. sep. 2023 : „Ef ég held röddinni þá læt ég reyna á þetta“

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Anton Helgi Jónsson stóð fyrir einstökum viðburði á Menningarnótt og safnaði um leið áheitum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Viðburðurinn fékk heitið Ljóðamaraþon og gekk út á ljóðalestur undir berum himni í jafn langan tíma og sem nemur heimsmeti í maraþonhlaupi, eða í rúma tvo klukkutíma. Anton Helgi segir hér frá krabbameininu sem uppgötvaðist fyrir tilviljun, kirkjuskáldum og kráarskáldum og öðruvísi maraþonundirbúningi.

Ása Sigríður Þórisdóttir 5. sep. 2023 : Upplýsingafundur fyrir samstarfsaðila Bleiku slaufunnar

Vill þitt fyrirtæki vera samstarfsaðili Bleiku slaufunnar? Komdu á upplýsingafund sem haldinn verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins 8. september nk. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 28. ágú. 2023 : „Mjög góðir strengir“ að afloknum Styrkleikum á Egilsstöðum

Frábærum Styrkleikum lauk um hádegi í gær á Egilsstöðum. Þátttakendur gengu rúmlega 5 hringi í kringum landið eða tæpir 7.000 kílómetra. Líkt og í lífinu sjálfu skiptust á skin og skúrir, steikjandi hiti, sólskin og úrhellisrigning þá 24 klukkutíma sem leikarnir stóðu. 

Guðmundur Pálsson 25. ágú. 2023 : Málþing: Bris­krabba­mein og eftir­lit með ein­stak­ling­um í hárri áhættu

Landspítalinn og Krabbameinsfélagið standa að málþingi fimmtudaginn 14. september þar sem íslenskir og erlendir fyrirlesarar fjalla um eftirlit með einstaklingum sem vitað er að eru í hárri áhættu við að fá briskrabbamein, gagnsemi þess, stöðuna hér á landi og fleira.

Anna Margrét Björnsdóttir 14. ágú. 2023 : Kökusamsæti til styrktar Krabbameinsfélaginu

Þann 28. júlí síðastliðinn hefði Sesselja Ásgeirsdóttir orðið 91 árs og í minningu hennar ákvað Einar Ólafsson, sonur hennar, að efna til kökusamsætis í garðinum heima hjá sér. Tekið var við frjálsum framlögum sem runnu óskipt til Krabbameinsfélagsins.

Guðmundur Pálsson 30. jún. 2023 : Ráðstefna um krabba­meins­rannsóknir 21. sept­ember - taktu daginn frá!

Árleg ráðstefna Krabbameinsfélagsins um krabbameinsrannsóknir fer fram fimmtudaginn 21. september næstkomandi.

Anna Margrét Björnsdóttir 27. jún. 2023 : „Það má hlæja þótt lífið sé að henda í okkur verkefnum“

Verkefnið „Kastað til bata“ fór fram í fjórtánda skipti dagana 4. til 6. júní farið var í Langá á Mýrum. Auður Elísabet Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi hjá Krabbameinsfélaginu, hefur stýrt verkefninu fyrir hönd félagsins í áratug og ræddi við okkur um töfrana sem felast í þessum ferðum.

Ása Sigríður Þórisdóttir 22. jún. 2023 : Vísindin eru leiðin fram á við

Það ríkti hátíðarstemming í Skógarhlíðinni í gær þegar úthlutað var í sjöunda sinn úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins. Tólf rannsóknir voru styrktar um 71,1 milljón króna. Fjórar nýjar rannsóknir hlutu styrki og átta rannsóknir hlutu framhaldsstyrki. Styrkumsóknir í ár voru 28. Í ár var auk þess í fyrsta sinn úthlutað styrkjum úr Rynkeby-sjóði Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Tvær rannsóknir voru styrktar samtals um 12,9 milljónir króna.

Ása Sigríður Þórisdóttir 19. jún. 2023 : Sumarhappdrætti 2023: Fékkst þú vinning?

Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Vinningar eru að þessu sinni 253 talsins að verðmæti ríflega 52 milljónir króna.

Síða 1 af 6

Fleiri nýjar fréttir

20. sep. 2023 : Beint streymi: Málþing í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rannsókna

„Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir? Já, því vísindin eru leiðin fram á við”. Þannig hljómar titill málþings sem Krabba­meins­félagið býður til í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rann­sókna fimmtu­daginn 21. september kl. 16:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Lesa meira

12. sep. 2023 : Bleika slaufan 2023: Komdu að leika

Krabbameinsfélagið leitar að fólki til að hjálpa okkur að búa til auglýsinguna fyrir Bleiku Slaufuna 2023. Auglýsingin er með stærra sniði í ár og þurfum við því aðstoð sem allra flestra.

Lesa meira

7. sep. 2023 : Tryggðu þér miða

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Lesa meira

5. sep. 2023 : „Ef ég held röddinni þá læt ég reyna á þetta“

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Anton Helgi Jónsson stóð fyrir einstökum viðburði á Menningarnótt og safnaði um leið áheitum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Viðburðurinn fékk heitið Ljóðamaraþon og gekk út á ljóðalestur undir berum himni í jafn langan tíma og sem nemur heimsmeti í maraþonhlaupi, eða í rúma tvo klukkutíma. Anton Helgi segir hér frá krabbameininu sem uppgötvaðist fyrir tilviljun, kirkjuskáldum og kráarskáldum og öðruvísi maraþonundirbúningi.

Lesa meira

5. sep. 2023 : Upplýsingafundur fyrir samstarfsaðila Bleiku slaufunnar

Vill þitt fyrirtæki vera samstarfsaðili Bleiku slaufunnar? Komdu á upplýsingafund sem haldinn verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins 8. september nk. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?