Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. maí 2018 : Bjargið Íslendingi

Loksins er veturinn liðinn og flest hlökkum við til að sjá meira af Sólinni. Hún er uppspretta alls lífs og 15-20 mínútna sólbað hefur góð áhrif á sálarlífið og hleður okkur upp af lífsnauðsynlegu D-vítamíni.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 30. maí 2018 : Þúsundir Íslendinga gætu komist hjá krabbameinum ef færri reyktu

Vísindamenn á Norðurlöndunum hafa reiknað út hversu mörg krabbameinstilfelli væri hægt að koma í veg fyrir á næstu 30 árum með því að draga úr reykingum.

Guðmundur Pálsson 18. maí 2018 : Dregið 17. júní í sumar­happ­drætti Krabba­meins­félags­ins - Stuðn­ingur við marg­þætta starf­semi

Nú hafa verið sendir út miðar í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Í því fá karlmenn heimsenda miða. Vinningar eru að þessu sinni 280 talsins að verðmæti um 46,8 milljónir króna. 

Guðmundur Pálsson 18. maí 2018 : Evrópu­dagur krabba­meins­hjúkrunar­fræð­inga 18.maí

Þann 18. maí 2018 halda samtök Evrópskra krabba­meins­hjúkrunar­fræðinga (EONS) í annað sinn upp á dag krabba­meins­hjúkrunar­fræðinga í Evrópu. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 17. maí 2018 : Vísindasjóður Krabba­meins­félagsins veitir 55 milljónir í styrki

Önnur úthlutun úr Vísindasjóði Krabbameinsfélags Íslands fór fram í dag. Heildarupphæð styrkja var 55,5 milljónir króna en hæsta styrkinn, 7,5 milljónir króna, hlaut Margrét Helga Ögmundsdóttir.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 15. maí 2018 : Ný vefgátt gerir fólki viðvart um BRCA2

Vefgáttin arfgerd.is var opnuð nú í hádeginu en þar geta einstaklingar óskað eftir upplýsingum um hvort þeir beri stökkbreytt BRCA2 gen sem eykur hættu á nokkrum tegundum krabbameina. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 9. maí 2018 : Aðalfundur 2018 skorar á stjórnvöld

Aðalfundur Krabbameinsfélags Íslands var haldinn í Skógarhlíð 8 þann 8. maí síðastliðinn. Fimm ályktanir voru samþykktar á fundinum þar sem skorað er á stjórnvöld að að efla forvarnir og lýðheilsu og beita sér í frekara mæli í þágu krabbameinsgreindra og aðstandenda þeirra. Í sjöttu ályktuninni er ávirðingum um að félagið hafi misfarið með fé og unnið gegn hagsmunum kvenna hafnað. Ályktanirnar eru eftirfarandi:

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 8. maí 2018 : Yfirlýsing frá fyrrverandi formönnum KÍ

Í dag birtist í Fréttablaðinu yfirlýsing frá fjórum fyrrverandi formönnum stjórnar Krabbameinsfélags Íslands þar sem þeir hafna staðhæfingum fyrrverandi sviðsstjóra Leitarsviðs félagsins, Kristjáns Oddssonar, sem fram komu í fréttaskýringaþættinum Kveik 24. apríl. 


Fleiri nýjar fréttir

20. sep. 2023 : Beint streymi: Málþing í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rannsókna

„Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir? Já, því vísindin eru leiðin fram á við”. Þannig hljómar titill málþings sem Krabba­meins­félagið býður til í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rann­sókna fimmtu­daginn 21. september kl. 16:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Lesa meira

12. sep. 2023 : Bleika slaufan 2023: Komdu að leika

Krabbameinsfélagið leitar að fólki til að hjálpa okkur að búa til auglýsinguna fyrir Bleiku Slaufuna 2023. Auglýsingin er með stærra sniði í ár og þurfum við því aðstoð sem allra flestra.

Lesa meira

7. sep. 2023 : Tryggðu þér miða

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Lesa meira

5. sep. 2023 : „Ef ég held röddinni þá læt ég reyna á þetta“

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Anton Helgi Jónsson stóð fyrir einstökum viðburði á Menningarnótt og safnaði um leið áheitum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Viðburðurinn fékk heitið Ljóðamaraþon og gekk út á ljóðalestur undir berum himni í jafn langan tíma og sem nemur heimsmeti í maraþonhlaupi, eða í rúma tvo klukkutíma. Anton Helgi segir hér frá krabbameininu sem uppgötvaðist fyrir tilviljun, kirkjuskáldum og kráarskáldum og öðruvísi maraþonundirbúningi.

Lesa meira

5. sep. 2023 : Upplýsingafundur fyrir samstarfsaðila Bleiku slaufunnar

Vill þitt fyrirtæki vera samstarfsaðili Bleiku slaufunnar? Komdu á upplýsingafund sem haldinn verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins 8. september nk. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?