Guðmundur Pálsson 19. jún. 2020 : Sumar­happ­drætti Krabba­meins­félagsins - útdráttur

Dregið var í Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins þann 17. júní. Félagið þakkar frábærar viðtökur og er þakklátt þeim fjölmörgu sem leggja starfinu lið með því að taka þátt.

Ása Sigríður Þórisdóttir 18. jún. 2020 : Tímamót í þjónustu á Austurlandi

Í morgun undirritaði Krabbameinsfélagið ásamt aðildarfélögum á Austurlandi, Fljótsdalshéraði og Heilbrigðisstofnun Austurlands samstarfssamning sem felur í sér aukna þjónustu við þá sem greinst hafa með krabbamein og fjölskyldur þeirra.

Guðmundur Pálsson 14. jún. 2020 : Sumar­happ­drætti Krabba­meins­félagsins: Við drögum 17. júní - átt þú miða?

Vinningar eru 266 talsins að verðmæti um 46,8 milljónir króna. Peugeot bifreið að verðmæti 6,6 milljónir króna gæti orðið þín! 

Ása Sigríður Þórisdóttir 12. jún. 2020 : Viðtökur við Áttavitanum fram úr björtustu vonum

Boðsbréf sem send voru út í vikunni til markhóps í rannsókn Krabbameins­félagsins, Áttavitans, sem fjallar um reynslu fólks af greiningu og meðferð krabbameins, hafa fengið góð viðbrögð og mikill fjöldi nú þegar skráð sig í rannsóknina.

Ása Sigríður Þórisdóttir 11. jún. 2020 : Sorgin á tímum CO­VID-19

Mér líður eins og ég hafi verið rænd,“ er það fyrsta sem hún segir þegar við setjumst niður í samtalsherberginu. Þessi saga endurspeglar upplifun margra þeirra sem undanfarið hafa leitað til Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í tengslum við ástvinamissi á Covid-19 tímabilinu.

Ása Sigríður Þórisdóttir 10. jún. 2020 : Norrænu krabbameins­samtökin - Covid-19 og krabbamein

Norrænu krabbameinssamtökin (NCU) hvetja rannsóknarteymi til að sækja um styrki til rannsókna á Norðurlöndunum um krabbamein og Covid-19. Veittir eru styrkir að hámarki 30 milljónum íslenskra króna.

Ása Sigríður Þórisdóttir 10. jún. 2020 : Lífkraftsgangan með gönguhópnum - Að klífa brattann

Kraftsfélagar ætla að sína stuðning í verki og ganga Búrfellsgjánna til stuðnings Lífskrafti.

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. jún. 2020 : Áttavitinn - rannsókn á reynslu fólks sem greinst hefur með krabbamein

Í morgun var rannsókninni Áttavitanum hleypt af stokkunum. Rannsóknin sem er á vegum Krabbameinsfélagsins hefur það að markmiði að rannsaka reynslu þeirra sem greinst hafa með krabbamein af greiningar- og meðferðarferlinu.

Ása Sigríður Þórisdóttir 6. jún. 2020 : Af hverju er ristilskimun frestað ítrekað?

Samkvæmt samkomulagi Krabbameinsfélagsins og Velferðarráðuneytisins stóð til að hefja skimun fyrir krabbameinum í ristli og endaþarmi haustið 2017.

Birna Þórisdóttir 6. jún. 2020 : 69 milljón króna fjárfesting í framförum

Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins veitir 69 milljónum króna til 11 rannsókna árið 2020. Úthlutun ársins var kynnt á aðalfundi félagsins þann 6. júní.

Ása Sigríður Þórisdóttir 6. jún. 2020 : Ályktanir aðalfundar

Krabbameinsfélags Íslands samþykkti eftirfarandi ályktanir á aðalfundi félagsins sem haldinn þann 6. júní í Skógarhlíð 8.


Fleiri nýjar fréttir

25. mar. 2023 : Svona nýtist þinn stuðningur

Krabbameinsfélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að krabbameinum. Starfsemi og þjónusta félagsins er fyrir alla en í Bleiku slaufunni í október er athyglinni beint að krabbameinum hjá konum og í Mottumars að krabbameinum hjá körlum með áherslu á forvarnir og fræðslu af ýmsu tagi.

Lesa meira

24. mar. 2023 : Einstakrar konu minnst

Í dag er kvödd frá Hallgrímskirkju Gunnhildur Óskarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ og stofnandi samtakanna Göngum saman. Með Gunnhildi er gengin einstök kona sem skildi mikið eftir sig. Það er mikill sjónarsviptir að Gunnhildi víða í samfélaginu en mestur er auðvitað missir fjölskyldu Gunnhildar. Hjá Krabbameinsfélaginu er Gunnhildar minnst með mikilli hlýju og virðingu og aðstandendum Gunnhildar sendir félagið innilegar samúðarkveðjur.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Margverðlaunuð motta

Viðtal við Jón Baldur Bogason, þátttakanda í Skeggkeppni Mottumars og stjórnarformann Skeggfjelags Reykjavíkur og nágrennis. Söfnunarsíðuna hans í Skeggkeppni Mottumars má nálgast hér.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. 

Lesa meira

20. mar. 2023 : Örþing Krabba­meins­félags­ins föstu­daginn 31. mars

Í tilefni af Mottumars býður Krabbameinsfélagið til stutts málþings sem ber yfirskriftina „Ekki humma fram af þér heilsuna!”.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?