Guðmundur Pálsson 30. jún. 2022 : Veglegur stuðningur Velunnara Krabba­meins­félagsins við starfið á lands­byggðinni

Velunnarasjóður hefur úthlutað rúmlega 26 milljónum til aðildarfélaga það sem af er árinu.

Guðmundur Pálsson 28. jún. 2022 : 70 andlit fyrir 70 ár: Heildar­verkið lítur dagsins ljós!

Krabbameinsfélagið fagnaði 70 ára afmæli sínu með ýmsum hætti á afmælisárinu sem lauk formlega í gær, mánudaginn 27. júní.

Guðmundur Pálsson 28. jún. 2022 : „Kær­leik­urinn, hlátur­inn og sam­hugur­inn stækkaði hjarta mitt”

Frásögn Guðnýjar Hansen sem tók þátt í verkefninu „Kastað til bata” í byrjun mánaðarins.

Guðmundur Pálsson 21. jún. 2022 : Reykja­víkur­mara­þon 2022: „Ég hleyp af því ég get það”

Nú verður hlaupið til góðs á ný eftir nokkurt hlé - loksins! Hlaupið hefur fest sig í sessi sem einn stærsti fjölskylduviðburður í Reykjavík, þar sem allir geta fundið vegalengd við sitt hæfi.

Guðmundur Pálsson 20. jún. 2022 : Sumarhappdrætti 2022: Fékkst þú vinning?

Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Vinningar eru að þessu sinni 268 talsins að verðmæti ríflega 53 milljónir króna.

Guðmundur Pálsson 16. jún. 2022 : Sumar­happ­drætti: Dregið 17. júní - átt þú miða?

Hægt er að greiða heimsenda miða í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins til og með 17. júní í heimabanka eða netbanka. 

Guðmundur Pálsson 16. jún. 2022 : Löður bíla­þvotta­stöð er stoltur styrktar­aðili Mottumars

Krabbameinsfélaginu færður veglegur styrkur.

Guðmundur Pálsson 16. jún. 2022 : Fjórtán konur kasta til bata

Verkefnið „Kastað til bata” fór fram í þrettánda skiptið í byrjun júní. Fjórtán konur tóku þátt og dvöldu við Langá á Mýrum í blíðskaparveðri og nutu leiðsagnar í stangveiði.

Guðmundur Pálsson 16. jún. 2022 : Rannsóknir: Hvenær er besti tíminn til að bólu­setja börn eftir krabba­meins­meðferð?

Valtýr Stefánsson Thors rannsakar hvernig og hvenær er rétt að bólusetja börn eftir krabbameinsmeðferð.

Guðmundur Pálsson 15. jún. 2022 : Rannsóknir: Saman­burður aðgerða með brjóst­hols­skurði og brjóst­holssjá

Tómas Guðbjartsson rannsakar hvort árangur hafi batnað, ekki síst hvað alvarlega fylgikvilla varðar og lifun.

Guðmundur Pálsson 14. jún. 2022 : Rannsóknir: Gæti hindrað bakteríu­sýkingar í krabba­meins­sjúklingum án sýkla­lyfja

Guðmundur Hrafn Guðmundsson rannsakar möguleika á að koma í veg fyrir að bekteríur í görninni komist inn í vefi líkamans og valdi sýkingum.

Guðmundur Pálsson 13. jún. 2022 : Rannsóknir: Einstakt tæki­færi til að greina snemma helstu tegundir krabba­meina

Valur Emilsson rannsakar möguleika á að greina snemma helstu tegundir krabbameina í sermi einstaklinga.

Síða 1 af 2

Fleiri nýjar fréttir

20. sep. 2023 : Beint streymi: Málþing í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rannsókna

„Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir? Já, því vísindin eru leiðin fram á við”. Þannig hljómar titill málþings sem Krabba­meins­félagið býður til í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rann­sókna fimmtu­daginn 21. september kl. 16:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Lesa meira

12. sep. 2023 : Bleika slaufan 2023: Komdu að leika

Krabbameinsfélagið leitar að fólki til að hjálpa okkur að búa til auglýsinguna fyrir Bleiku Slaufuna 2023. Auglýsingin er með stærra sniði í ár og þurfum við því aðstoð sem allra flestra.

Lesa meira

7. sep. 2023 : Tryggðu þér miða

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Lesa meira

5. sep. 2023 : „Ef ég held röddinni þá læt ég reyna á þetta“

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Anton Helgi Jónsson stóð fyrir einstökum viðburði á Menningarnótt og safnaði um leið áheitum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Viðburðurinn fékk heitið Ljóðamaraþon og gekk út á ljóðalestur undir berum himni í jafn langan tíma og sem nemur heimsmeti í maraþonhlaupi, eða í rúma tvo klukkutíma. Anton Helgi segir hér frá krabbameininu sem uppgötvaðist fyrir tilviljun, kirkjuskáldum og kráarskáldum og öðruvísi maraþonundirbúningi.

Lesa meira

5. sep. 2023 : Upplýsingafundur fyrir samstarfsaðila Bleiku slaufunnar

Vill þitt fyrirtæki vera samstarfsaðili Bleiku slaufunnar? Komdu á upplýsingafund sem haldinn verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins 8. september nk. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?