Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 28. feb. 2019 : MEIRI MENN í Karlaklefa Mottumars

Mottumars 2019 hefst formlega á morgun, föstudaginn 1. mars. Opnað verður nýtt vefsvæði fyrir karla, karlaklefinn.is, ljósmyndasýningin Meiri menn opnar á sex stöðum á landinu og sala á Mottumarssokkum hefst á netinu og í verslunum um allt land. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 27. feb. 2019 : Starfið á Akureyri fær öflugan meðbyr

Krabbameinsfélag Íslands og KAON hafa gert með sér samkomulag um samstarf.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. feb. 2019 : Endurnýjun íbúða fyrir þá sem sækja krabbameinsmeðferð utan af landi

Krabbameinsfélagið rekur átta íbúðir í Reykjavík sem nú hafa fengið tímabæra endurnýjun.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 19. feb. 2019 : Úrræði krabbameinssjúklinga vegna skorts á bílastæðum við LSH

Bílastæðamál við Landspítalann hafa verið nokkuð til umræðu að undanförnu og telur Krabbameinsfélagið rétt að benda fólki í krabbameinsmeðferð á réttindi sín til endurgreiðslu ferðakostnaðar.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 19. feb. 2019 : Páll Sveinsson safnaði 2,7 milljónum fyrir Bleiku slaufuna

Allur ágóði af sölu silfurhálsmens Bleiku slaufunnar var afhentur í vikunni, 2.750.328 krónur.

Guðmundur Pálsson 7. feb. 2019 : #5 - Þekkjum einkennin: Sár sem ekki grær, fæðingar­blettir, þykkildi og hnútar

Vissir þú að því fyrr sem krabbamein greinist, því líklegra er að meðferð beri árangur?

Guðmundur Pálsson 7. feb. 2019 : #4 - Þekkjum einkennin: Óvenjuleg þreyta eða breytingar á hægðum

Því fyrr sem krabbamein greinist, því líklegra er að meðferð beri árangur.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. feb. 2019 : Ráðstefna um skimun fyrir krabbameinum

Krabbameinsfélagið býður til örráðstefnu miðvikudaginn 6. mars kl. 15-17:15 um skimun fyrir krabbameinum undir yfirskriftinni: Screening for cancer of the cervix, breast and colorectum: Organization, success, pitfalls and current challenges

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. feb. 2019 : Kynningarfundur Almannaheila um heimsmarkmið SÞ

Almannaheill og verkefnastjórn stjórnvalda standa fyrir kynningarfundi um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og innleiðingu þeirra hjá félagasamtökum. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 6. feb. 2019 : Unnu bíl í jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins

Sonja Eyfjörð Skjaldardóttir á Selfossi er heppinn greiðandi miða í jólahappdrætti Krabbameins­félagsins 2018. Hún fékk nýlega afhentan nýjan sjálfskiptan Peugeot 3008 Allure, að andvirði um 4,5 milljóna króna. Þetta var einn af 286 skattfrjálsum vinningum í happdrættinu. 

Sigrún Elva Einarsdóttir 5. feb. 2019 : #3 - Þekkjum einkennin: Óútskýrt þyngd­ar­tap eða lang­varandi óþægindi frá meltingar­vegi

Vissir þú að því fyrr sem krabbamein greinist, því líklegra er að meðferð beri árangur?

Sigrún Elva Einarsdóttir 4. feb. 2019 : #2 - Þekkjum einkennin: Óvenjuleg blæðing, viðvarandi verkir

Vissir þú að þessi einkenni geta verið til marks um krabbamein?

Síða 1 af 2

Fleiri nýjar fréttir

27. mar. 2023 : Stuðningur í verki

Viðtal við hjónin Hildi Ýr Kristinsdóttur og Helga Rúnar Bragason, þátttakanda í Skeggkeppni Mottumars og heiðursfélaga Round Table Ísland. Söfnunarsíðu Helga Rúnars í Skeggkeppni Mottumars má nálgast hér.

Lesa meira

27. mar. 2023 : Krabbameinsfélagið á ferð og flugi

Eitt af verkefnum Krabbameinsfélagsins er að sinna fræðslu og forvarnarstarfi, en vinnustöðum og fyrirtækjum stendur til boða að fá fræðsluerindi fyrir starfsmannahópa frá sérfræðingum félagsins. 

Lesa meira

25. mar. 2023 : Svona nýtist þinn stuðningur

Krabbameinsfélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að krabbameinum. Starfsemi og þjónusta félagsins er fyrir alla en í Bleiku slaufunni í október er athyglinni beint að krabbameinum hjá konum og í Mottumars að krabbameinum hjá körlum með áherslu á forvarnir og fræðslu af ýmsu tagi.

Lesa meira

25. mar. 2023 : Örþing Krabba­meins­félags­ins í tilefni Mottumars

Á Mottudeginum 31. mars stendur Krabbameinsfélagið fyrir málþingi sem ber yfirskriftina „Ekki humma fram af þér heilsuna!“ 

Lesa meira

24. mar. 2023 : Einstakrar konu minnst

Í dag er kvödd frá Hallgrímskirkju Gunnhildur Óskarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ og stofnandi samtakanna Göngum saman. Með Gunnhildi er gengin einstök kona sem skildi mikið eftir sig. Það er mikill sjónarsviptir að Gunnhildi víða í samfélaginu en mestur er auðvitað missir fjölskyldu Gunnhildar. Hjá Krabbameinsfélaginu er Gunnhildar minnst með mikilli hlýju og virðingu og aðstandendum Gunnhildar sendir félagið innilegar samúðarkveðjur.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?