Sóley Jónsdóttir 28. jún. 2017 : Viðskiptavinir Arion banka styrkja Krabbameinsfélagið

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 15. jún. 2017 : Ónæmi fyrir sýklalyfjum er vaxandi ógn

Laufey Tryggvadóttir framkv.stj. Krabbameinsskráar 14. jún. 2017 : Úttekt Krabbameinsskrár Krabbameinsfélagsins á nýgengi krabbameina í Reykjanesbæ

Krabbameinsskrá Krabbameinsfélagsins hefur unnið úttekt vegna fyrirspurna varðandi nýgengi krabbameina í Reykjanesbæ

Sóley Jónsdóttir 8. jún. 2017 : Bleikar og bláar heyrúllur munu prýða tún á landsbyggðinni í sumar

Bændur, dreifingaraðilar og framleiðandi heyrúlluplasts efla vitund um brjóstakrabbamein og blöðruhálskrabbamein og styrkja Krabbameinsfélagið til rannsókna á sjúkdómunum.

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 8. jún. 2017 : Norrænu krabbameinssamtökin auglýsa eftir umsóknum um styrki til krabbameinsrannsókna

Norrænu krabbameinssamtökin (NCU) auglýsa eftir umsóknum um styrki til krabbameinsrannsókna.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir Krabbameinsf. höfuðb.sv. 2. jún. 2017 : Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins 2017 - dregið 17. júní

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir 1. jún. 2017 : Neysla á feitum fiski veitir vernd gegn myndun brjóstakrabbameins


Fleiri nýjar fréttir

5. des. 2023 : Takk sjálfboðaliðar!

Í dag er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða og Krabbameinsfélagið vill nýta tækifærið og þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem leggja sitt af mörkum í þágu félagsins. Í tilefni dagsins fengum við nokkra sjálfboðaliða til að segja okkur frá því hvers vegna þau velja að leggja baráttunni gegn krabbameinum lið.

Lesa meira

5. des. 2023 : Aðstoð við að velja mat sem eykur heilbrigði og vellíðan

Við þurfum hjálp! Ákall til matvælaframleiðenda og sölu- og markaðsaðila matvæla. Mörg fyrirtæki standa sig vel þegar kemur að markaðssetningu á mat og drykkjarvöru. Sum fyrirtæki sem bjóða upp á heilsueflandi mat en einnig mat- og drykkjarvörur sem geta haft neikvæð áhrif á heilsu hlífa til dæmis börnum við markaðssetningu á slíkum vörum.

Lesa meira

4. des. 2023 : Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik

Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt. Krabbameinsfélagið í samstarfi við Banana og Hagkaup óska eftir jólalegum útfærslum á framsetningu á grænmeti, ávöxtum og berjum til að nýta á jólaborðið eða veislubakkann. Veglegir vinningar í boði.

Lesa meira

4. des. 2023 : Kírópraktorstöðin styrkir Bleiku slaufuna

Kírópraktorstöðin afhenti á dögunum 500.000 krónur til Krabbameinsfélagsins. Upphæðin er afrakstur af einstaklega vel heppnuðu Konukvöldi sem þau stóðu fyrir í tilefni af Bleikum október. Krabbameinsfélagið þakkar kærlega fyrir stuðninginn, sem kemur að góðum notum.

Lesa meira

4. des. 2023 : Ný rannsókn styður við einstaklingssniðna meðferð

Ný íslensk rannsókn sem birtist í dag í npj Breast Cancer og var unnin í samstarfi Krabbameinsfélagsins við meinafræðideild og krabbameinslækningadeild Landspítala, og við Háskóla Íslands. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?