Anna Margrét Björnsdóttir 28. feb. 2023 : Íslenskum konum boðið að taka þátt í framhaldsrannsókn

Krabbameinsfélagið hefur sent bréf til rúmlega 270 íslenskra kvenna sem tóku þátt í norrænni rannsókn á áhrifum bóluefnisins Gardasil gegn HPV-veirum, en HPV-veirur valda m.a. leghálskrabbameinum. Tilefnið er að bjóða þeim að taka þátt í framhaldsrannsókn.

Ása Sigríður Þórisdóttir 21. feb. 2023 : Vill þitt fyrirtæki vera samstarfsaðili Mottumars?

Nú styttist í Mottumars árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins í marsmánuði sem tileinkað er baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum - Vill þitt fyrirtæki vera samstarfsaðili Mottumars? 

Anna Margrét Björnsdóttir 17. feb. 2023 : Gleðigjafar í heimsókn

Það var fjör í brekkunni fyrir utan Krabbameinsfélagið í gær þegar nýir nágrannar okkar nýttu góðfúslegt leyfi sem þeim hefur verið veitt til að renna sér þar á snjóþotum.

Guðmundur Pálsson 10. feb. 2023 : Styrkir til krabba­meins­rannsókna

Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti sunnudaginn 12. mars.

Anna Margrét Björnsdóttir 9. feb. 2023 : Hjartans þakkir frá Krabba­meins­félaginu

Krabbameinsfélaginu barst kærkominn liðsstyrkur þegar Arna Katrín Steinsen kom færandi hendi með peningagjöf sem safnast hafði í tilefni af stórafmæli hennar, en hún varð sextug á dögunum.

Ása Sigríður Þórisdóttir 8. feb. 2023 : Lýsi styrkir Bleiku slaufuna

Lýsi er dyggur samstarfsaðili Bleiku slaufunnar og hefur undanfarin ár fært valdar vörur sínar í bleikan búning í tilefni af hinu árlega árvekni- og fjáröflunarverkefni Krabbameinsfélagsins. Í október síðastliðnum runnu 300 kr. af hverri seldri dós af bleiku Omega 3 Forte til átaksins og í heildina söfnuðust 1.404.900 kr. Krabbameinsfélagið þakkar Lýsi og viðskiptavinum þeirra kærlega fyrir stuðninginn.

Ása Sigríður Þórisdóttir 3. feb. 2023 : Alþjóðlegi krabbameinsdagurinn er 4. febrúar

Af því tilefni er gott tækifæri til að horfa fram á veginn og taka stöðuna. Áskoranirnar eru sannarlega til staðar í dag og víða er heilbrigðiskerfið komið að þolmörkum. Samkvæmt spá um þróun krabbameina til ársins 2040 er róðurinn að þyngjast til muna - gert er ráð fyrir 52% fjölgun nýrra tilfella.

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. feb. 2023 : Mottumarssokkar til góðs

Við erum ákaflega þakklát Krabbameinsfélaginu fyrir verðmæta sokkagjöf. Þessir 7.000 sokkapör munu nýtast okkar skjólstæðingum afar vel. Hópurinn sem við erum að þjónusta er afar fjölbreyttur og þörfin þar er víða mikil fyrir aðstoð segir Davíð Jón Kristjánsson deildarstjóri hjá Vinnumálastofnun.

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. feb. 2023 : Taktu þátt í Lífshlaupinu

Lífshlaupið - Landskeppni í hreyfingu hófst 1. febrúar. Starfsfólk Krabbameinsfélagsins hvetur alla til þess að taka þátt. Öll hreyfing hefur áhrif til heilsueflingar og því um að gera að skrá sig til leiks. Munum að margt smátt gerir eitt stór!

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. feb. 2023 : Stigaáskorun Krabbameinsfélagsins - Taktu stigann

Skemmtileg og heilsueflandi áskorun fyrir vinnustaði. Áskorun Krabbameinsfélagsins stóð yfir í tvær vikur í aðdraganda jóla. Skemmst er frá því að segja að þetta skemmtilega stigaátak vakti mikla lukku í starfsmannahópnum og jók til muna stiganotkun starfsmanna.


Fleiri nýjar fréttir

20. sep. 2023 : Beint streymi: Málþing í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rannsókna

„Varðar mig eitthvað um krabba­meins­rann­sóknir? Já, því vísindin eru leiðin fram á við”. Þannig hljómar titill málþings sem Krabba­meins­félagið býður til í tilefni alþjóða­dags krabba­meins­rann­sókna fimmtu­daginn 21. september kl. 16:30 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8.

Lesa meira

12. sep. 2023 : Bleika slaufan 2023: Komdu að leika

Krabbameinsfélagið leitar að fólki til að hjálpa okkur að búa til auglýsinguna fyrir Bleiku Slaufuna 2023. Auglýsingin er með stærra sniði í ár og þurfum við því aðstoð sem allra flestra.

Lesa meira

7. sep. 2023 : Tryggðu þér miða

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Lesa meira

5. sep. 2023 : „Ef ég held röddinni þá læt ég reyna á þetta“

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Anton Helgi Jónsson stóð fyrir einstökum viðburði á Menningarnótt og safnaði um leið áheitum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Viðburðurinn fékk heitið Ljóðamaraþon og gekk út á ljóðalestur undir berum himni í jafn langan tíma og sem nemur heimsmeti í maraþonhlaupi, eða í rúma tvo klukkutíma. Anton Helgi segir hér frá krabbameininu sem uppgötvaðist fyrir tilviljun, kirkjuskáldum og kráarskáldum og öðruvísi maraþonundirbúningi.

Lesa meira

5. sep. 2023 : Upplýsingafundur fyrir samstarfsaðila Bleiku slaufunnar

Vill þitt fyrirtæki vera samstarfsaðili Bleiku slaufunnar? Komdu á upplýsingafund sem haldinn verður í húsnæði Krabbameinsfélagsins 8. september nk. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?