Lára G. Sigurðardóttir læknir og fræðslustjóri KÍ 31. maí 2016 : Umbúðir á sígarettum sem fæla frá sér

Á hverjum einasta degi bætast um tveir táningar í hóp reykingamanna hér á landi og gróflega áætlað reykja daglega um 3.000 einstaklingar sem eru á grunn- og framhaldsskólaaldri. Miðað við fjölda barna sem reykir þá erum við ekki að standa okkur í að halda sígarettum frá börnunum. Við þurfum að gera betur.

Sigurlaug Gissurardóttir 30. maí 2016 : Alþjóðadagur gegn tóbaki 31. maí 2016. - Búið ykkur undir einsleitar umbúðir

Árlega látast 37 800 einstaklingar á Norðurlöndunum af völdum sjúkdóma sem rekja má til tóbaksnotkunar og á heimsvísu deyja sex milljónir manna (1)  og margir þeirra deyja af völdum krabbameins. 

Guðlaug B. Guðjónsdóttir Krabbameinsf. höfuðb.sv. 30. maí 2016 : "Bara ég hefði aldrei byrjað"

Í dag, á Degi án tóbaks, 31. maí 2016, vear sýnd á RÚV heimildamyndin „Bara ég hefði aldrei byrjað“. Í myndinni segja fjórir einstaklingar frá afleiðingum reykinga á líf þeirra. Að myndinni standa í sameiningu Astma- og ofnæmisfélag Íslands, Hjartaheill, Hjartavernd, Krabbameinsfélag Reykjavíkur og Samtök lungnasjúklinga. Öll hafa þessi samtök komið á margvíslegan hátt að tóbaksforvörnum og fræðslu um skaðsemi reykinga, um áhættuþætti og afleiðingar þeirra. 

Laufey Tryggvadóttir framkv.stj. Krabbameinsskráar 27. maí 2016 : Nýgengi krabbameina og dánartíðni að lækka

Baráttan gegn krabbameinum ber árangur

Jónas Ragnarsson 23. maí 2016 : Nýr formaður Krabbameinsfélagsins

Á aðalfundi Krabbameinsfégs Íslands um síðustu helgi var Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur kosin formaður félagsins í stað Jakobs Jóhannssonar læknis. 

Jónas Ragnarsson 23. maí 2016 : Kristján kjörinn í heiðursráð Krabbameinsfélagsins

Kristján Sigurðsson, sem var yfirlæknir Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins í 31 ár, var kjörinn í Heiðursráð Krabbameinsfélagsins á aðalfundi félagsins .

Sigurlaug Gissurardóttir 20. maí 2016 : Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins 2016 - dregið 17. júní!

Nú hafa verið sendir út miðar í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Í því fá karlmenn heimsenda miða. Vinningar eru að þessu sinni 228 talsins að verðmæti um 39,4 milljónir króna.

Kristín Sigurðardóttir 18. maí 2016 : Sjúklingamiðuð þjónusta. Við getum-ég get

Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC)  skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum We Can -  I Can eða VIÐ GETUM - ÉG GET.

Sigurlaug Gissurardóttir 10. maí 2016 : Bleikar heyrúllur á öll tún í sumar

Bændur, dreifingaraðilar og framleiðandi heyrúlluplasts efla vitund um brjóstakrabbamein og styrkja Krabbameinsfélagið til endurnýjunar tækja. 


Fleiri nýjar fréttir

26. sep. 2023 : "Mikilvægt að segja líka frá því sem gengur vel"

Styttri legutími, skjótari bati, lægri dánartíðni og betri lifun. Ný aðferðafræði við skurðaðgerðir við lungnakrabbameini var tekin upp nærri því á einni nóttu og hefur gefið reglulega góða raun í baráttunni gegn lungnakrabbameini. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir og Viktor Ásbjörnsson læknanemi segja hér frá byltingarkenndri þróun í skurðaðgerðum við lungnakrabbameini og mikilvægi rannsókna og stuðnings við þær fyrir framþróun í málaflokkinum. 

Lesa meira

26. sep. 2023 : Takk fyrir komuna

Nýafstaðið málþing í tilefni af alþjóðadegi krabbameinsrannsókna vakti greinilega forvitni margra, því húsfyllir var í Skógarhlíðinni auk þess sem fjölmargir fylgdust með í streymi. Krabbameinsfélagið vill koma á framfæri kærum þökkum til allra sem tóku þátt.

Lesa meira
Elísa Dögg Björnsdóttir frá TVG-Zimsen, Árni Reynir Alfredsson, forstöðumaður markaðsmála og  fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu og Magnús Ingi Guðmundsson frá IDÉ House of brands, sem sér um framlei

25. sep. 2023 : Nú er það bleikt!

Að baki átaki eins og Bleiku slaufunni búa fjölmörg handtök og undirbúningur hefst mörgum mánuðum áður en afurðin berst landsmönnum í hendur og hjörtu. Það er því alltaf stór stund þegar við fáum sjálfa slaufuna í hús og niðurtalningin fyrir upphaf átaksins hefst formlega.

Lesa meira

12. sep. 2023 : Bleika slaufan 2023: Komdu að leika

Krabbameinsfélagið leitar að fólki til að hjálpa okkur að búa til auglýsinguna fyrir Bleiku Slaufuna 2023. Auglýsingin er með stærra sniði í ár og þurfum við því aðstoð sem allra flestra.

Lesa meira

7. sep. 2023 : Tryggðu þér miða

Nú styttist í Bleiku slaufuna árlegt fjáröflunar- og árvekniátak Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Tryggðu þér miða á opnunarviðburðinn sem verður í Þjóðleikhúsinu 28. september.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?