Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. okt. 2018 : Vefverslunin nú aðeins á netinu

Breytingar hafa verið gerðar á fyrirkomulagi í verslun Krabbameinsfélagsins og nú er einungis hægt að kaupa vörur í vefverslun á netinu, en ekki í móttöku félagsins í Skógarhlíð. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. okt. 2018 : Áskorun send á heilbrigðisráðherra

Málþing um brjóstakrabbamein var haldið á dögunum þar sem skorað var á heilbrigðisráðherra að endurvekja vinnu við krabbameinsáætlun þegar í stað.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir Krabbameinsf. höfuðb.sv. 29. okt. 2018 : Skógarganga á þriðjudagskvöld

Kvöldganga Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins um skógarstíga Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, verður þriðjudaginn 30. október kl. 19:30.

Guðmundur Pálsson 26. okt. 2018 : Þrjú­þúsund­þrjúhundruð­þrjátíu­og­sex - heppinn vinkonu­hópur dreginn úr í beinni kl. 11:00 í dag

Verður þinn hópur dreginn út úr 3.336 vinkonuhópum sem hafa skráð sig til leiks og ætla að bæta þátttöku sinna kvenna í skimun fyrir krabbameinum?

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 23. okt. 2018 : Hönnunarsamkeppni um Mottumarssokka

Krabbameinsfélag Íslands hefur hafið samstarf við Hönnunar- og arkítektadeild Listháskóla Íslands um hönnunarsamkeppni á sokkum fyrir Mottumars 2019.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 22. okt. 2018 : Útdrætti á heppnum vinkonuhópi frestað

Misskilningur um að skráning vinkonuhópa færi fram á Facebook.

Birna Þórisdóttir 16. okt. 2018 : Hrunið og krabbamein

Í tilefni þess að tíu ár eru frá hruni koma hér hugleiðingar um hrunið og krabbamein.

Guðmundur Pálsson 12. okt. 2018 : Bleiki dagurinn er í dag!

Á Bleika deginum gerum við okkur dagamun og tökum þannig þátt í árveknisátaki Krabbameinsfélagsins um krabbamein.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 10. okt. 2018 : Sérsmíðað gullhálsmen Bleiku slaufunnar boðið upp

Sérsmíðuð gullslaufa verður boðin upp til styrktar Bleiku slaufunni 2018. 

Guðmundur Pálsson 10. okt. 2018 : Hádegis­fyrir­lestur: Matar­æði í veikindum

Ráðgjafarþjónusta KÍ býður þér á hádegisfyrirlestur Jóhönnu Torfadóttur, næringarfræðings og doktors í lýðheilsuvísindum, sem fram fer í Skógarhlíðinni kl. 12:00 í dag. Fyrirlesturinn verður sendur út beint í streymisveitu Krabbameinsfélagsins.

Guðmundur Pálsson 3. okt. 2018 : Rafrettur - að láta unglinga njóta vafans

Forvarnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og er helgaður sérstaklega unglingum í 9. bekk. Embætti landlæknis stendur fyrir þessum degi í samstarfi við marga góða aðila og eitt af því sem er til umræðu í ár er aukin notkun unglinga á rafrettum. 


Fleiri nýjar fréttir

25. mar. 2023 : Svona nýtist þinn stuðningur

Krabbameinsfélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að krabbameinum. Starfsemi og þjónusta félagsins er fyrir alla en í Bleiku slaufunni í október er athyglinni beint að krabbameinum hjá konum og í Mottumars að krabbameinum hjá körlum með áherslu á forvarnir og fræðslu af ýmsu tagi.

Lesa meira

24. mar. 2023 : Einstakrar konu minnst

Í dag er kvödd frá Hallgrímskirkju Gunnhildur Óskarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ og stofnandi samtakanna Göngum saman. Með Gunnhildi er gengin einstök kona sem skildi mikið eftir sig. Það er mikill sjónarsviptir að Gunnhildi víða í samfélaginu en mestur er auðvitað missir fjölskyldu Gunnhildar. Hjá Krabbameinsfélaginu er Gunnhildar minnst með mikilli hlýju og virðingu og aðstandendum Gunnhildar sendir félagið innilegar samúðarkveðjur.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Margverðlaunuð motta

Viðtal við Jón Baldur Bogason, þátttakanda í Skeggkeppni Mottumars og stjórnarformann Skeggfjelags Reykjavíkur og nágrennis. Söfnunarsíðuna hans í Skeggkeppni Mottumars má nálgast hér.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. 

Lesa meira

20. mar. 2023 : Örþing Krabba­meins­félags­ins föstu­daginn 31. mars

Í tilefni af Mottumars býður Krabbameinsfélagið til stutts málþings sem ber yfirskriftina „Ekki humma fram af þér heilsuna!”.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?