Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. okt. 2018 : Vefverslunin nú aðeins á netinu

Breytingar hafa verið gerðar á fyrirkomulagi í verslun Krabbameinsfélagsins og nú er einungis hægt að kaupa vörur í vefverslun á netinu, en ekki í móttöku félagsins í Skógarhlíð. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. okt. 2018 : Áskorun send á heilbrigðisráðherra

Málþing um brjóstakrabbamein var haldið á dögunum þar sem skorað var á heilbrigðisráðherra að endurvekja vinnu við krabbameinsáætlun þegar í stað.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir Krabbameinsf. höfuðb.sv. 29. okt. 2018 : Skógarganga á þriðjudagskvöld

Kvöldganga Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins um skógarstíga Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, verður þriðjudaginn 30. október kl. 19:30.

Guðmundur Pálsson 26. okt. 2018 : Þrjú­þúsund­þrjúhundruð­þrjátíu­og­sex - heppinn vinkonu­hópur dreginn úr í beinni kl. 11:00 í dag

Verður þinn hópur dreginn út úr 3.336 vinkonuhópum sem hafa skráð sig til leiks og ætla að bæta þátttöku sinna kvenna í skimun fyrir krabbameinum?

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 23. okt. 2018 : Hönnunarsamkeppni um Mottumarssokka

Krabbameinsfélag Íslands hefur hafið samstarf við Hönnunar- og arkítektadeild Listháskóla Íslands um hönnunarsamkeppni á sokkum fyrir Mottumars 2019.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 22. okt. 2018 : Útdrætti á heppnum vinkonuhópi frestað

Misskilningur um að skráning vinkonuhópa færi fram á Facebook.

Birna Þórisdóttir 16. okt. 2018 : Hrunið og krabbamein

Í tilefni þess að tíu ár eru frá hruni koma hér hugleiðingar um hrunið og krabbamein.

Guðmundur Pálsson 12. okt. 2018 : Bleiki dagurinn er í dag!

Á Bleika deginum gerum við okkur dagamun og tökum þannig þátt í árveknisátaki Krabbameinsfélagsins um krabbamein.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 10. okt. 2018 : Sérsmíðað gullhálsmen Bleiku slaufunnar boðið upp

Sérsmíðuð gullslaufa verður boðin upp til styrktar Bleiku slaufunni 2018. 

Guðmundur Pálsson 10. okt. 2018 : Hádegis­fyrir­lestur: Matar­æði í veikindum

Ráðgjafarþjónusta KÍ býður þér á hádegisfyrirlestur Jóhönnu Torfadóttur, næringarfræðings og doktors í lýðheilsuvísindum, sem fram fer í Skógarhlíðinni kl. 12:00 í dag. Fyrirlesturinn verður sendur út beint í streymisveitu Krabbameinsfélagsins.

Guðmundur Pálsson 3. okt. 2018 : Rafrettur - að láta unglinga njóta vafans

Forvarnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og er helgaður sérstaklega unglingum í 9. bekk. Embætti landlæknis stendur fyrir þessum degi í samstarfi við marga góða aðila og eitt af því sem er til umræðu í ár er aukin notkun unglinga á rafrettum. 


Fleiri nýjar fréttir

5. des. 2023 : Takk sjálfboðaliðar!

Í dag er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða og Krabbameinsfélagið vill nýta tækifærið og þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem leggja sitt af mörkum í þágu félagsins. Í tilefni dagsins fengum við nokkra sjálfboðaliða til að segja okkur frá því hvers vegna þau velja að leggja baráttunni gegn krabbameinum lið.

Lesa meira

5. des. 2023 : Aðstoð við að velja mat sem eykur heilbrigði og vellíðan

Við þurfum hjálp! Ákall til matvælaframleiðenda og sölu- og markaðsaðila matvæla. Mörg fyrirtæki standa sig vel þegar kemur að markaðssetningu á mat og drykkjarvöru. Sum fyrirtæki sem bjóða upp á heilsueflandi mat en einnig mat- og drykkjarvörur sem geta haft neikvæð áhrif á heilsu hlífa til dæmis börnum við markaðssetningu á slíkum vörum.

Lesa meira

4. des. 2023 : Kírópraktorstöðin styrkir Bleiku slaufuna

Kírópraktorstöðin afhenti á dögunum 500.000 krónur til Krabbameinsfélagsins. Upphæðin er afrakstur af einstaklega vel heppnuðu Konukvöldi sem þau stóðu fyrir í tilefni af Bleikum október. Krabbameinsfélagið þakkar kærlega fyrir stuðninginn, sem kemur að góðum notum.

Lesa meira

4. des. 2023 : Ný rannsókn styður við einstaklingssniðna meðferð

Ný íslensk rannsókn sem birtist í dag í npj Breast Cancer og var unnin í samstarfi Krabbameinsfélagsins við meinafræðideild og krabbameinslækningadeild Landspítala, og við Háskóla Íslands. 

Lesa meira

2. des. 2023 : Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik

Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt. Krabbameinsfélagið í samstarfi við Banana og Hagkaup óska eftir jólalegum útfærslum á framsetningu á grænmeti, ávöxtum og berjum til að nýta á jólaborðið eða veislubakkann. Veglegir vinningar í boði.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?