Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. okt. 2018 : Vefverslunin nú aðeins á netinu

Breytingar hafa verið gerðar á fyrirkomulagi í verslun Krabbameinsfélagsins og nú er einungis hægt að kaupa vörur í vefverslun á netinu, en ekki í móttöku félagsins í Skógarhlíð. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. okt. 2018 : Áskorun send á heilbrigðisráðherra

Málþing um brjóstakrabbamein var haldið á dögunum þar sem skorað var á heilbrigðisráðherra að endurvekja vinnu við krabbameinsáætlun þegar í stað.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir Krabbameinsf. höfuðb.sv. 29. okt. 2018 : Skógarganga á þriðjudagskvöld

Kvöldganga Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins um skógarstíga Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, verður þriðjudaginn 30. október kl. 19:30.

Guðmundur Pálsson 26. okt. 2018 : Þrjú­þúsund­þrjúhundruð­þrjátíu­og­sex - heppinn vinkonu­hópur dreginn úr í beinni kl. 11:00 í dag

Verður þinn hópur dreginn út úr 3.336 vinkonuhópum sem hafa skráð sig til leiks og ætla að bæta þátttöku sinna kvenna í skimun fyrir krabbameinum?

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 23. okt. 2018 : Hönnunarsamkeppni um Mottumarssokka

Krabbameinsfélag Íslands hefur hafið samstarf við Hönnunar- og arkítektadeild Listháskóla Íslands um hönnunarsamkeppni á sokkum fyrir Mottumars 2019.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 22. okt. 2018 : Útdrætti á heppnum vinkonuhópi frestað

Misskilningur um að skráning vinkonuhópa færi fram á Facebook.

Birna Þórisdóttir 16. okt. 2018 : Hrunið og krabbamein

Í tilefni þess að tíu ár eru frá hruni koma hér hugleiðingar um hrunið og krabbamein.

Guðmundur Pálsson 12. okt. 2018 : Bleiki dagurinn er í dag!

Á Bleika deginum gerum við okkur dagamun og tökum þannig þátt í árveknisátaki Krabbameinsfélagsins um krabbamein.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 10. okt. 2018 : Sérsmíðað gullhálsmen Bleiku slaufunnar boðið upp

Sérsmíðuð gullslaufa verður boðin upp til styrktar Bleiku slaufunni 2018. 

Guðmundur Pálsson 10. okt. 2018 : Hádegis­fyrir­lestur: Matar­æði í veikindum

Ráðgjafarþjónusta KÍ býður þér á hádegisfyrirlestur Jóhönnu Torfadóttur, næringarfræðings og doktors í lýðheilsuvísindum, sem fram fer í Skógarhlíðinni kl. 12:00 í dag. Fyrirlesturinn verður sendur út beint í streymisveitu Krabbameinsfélagsins.

Guðmundur Pálsson 3. okt. 2018 : Rafrettur - að láta unglinga njóta vafans

Forvarnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og er helgaður sérstaklega unglingum í 9. bekk. Embætti landlæknis stendur fyrir þessum degi í samstarfi við marga góða aðila og eitt af því sem er til umræðu í ár er aukin notkun unglinga á rafrettum. 


Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?