Guðmundur Pálsson 29. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #5

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn 31. maí.
Börn og ungmenni eru markhópur tóbaks- og nikótíniðnaðarins

Guðmundur Pálsson 28. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #4

Lífið eftir krabbamein

Guðmundur Pálsson 27. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #3

Krabbameinsrannsóknir hafa leitt til stórkostlegra framfara í greiningu og meðferð krabbameina. Verkinu er þó hvergi nærri lokið.

Guðmundur Pálsson 27. maí 2020 : Sumar­happdrætti Krabba­meins­félagsins - stuðningur við marg­þætta starfsemi

Fræðsla um krabbamein og krabbameins­varnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir og stuðningur við krabbameinssjúklinga eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið.

Sigrún Elva Einarsdóttir 26. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #2

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína! 

Ása Sigríður Þórisdóttir 25. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #1

Fækkum krabbameinstilfellum og minnkum líkur á dauðsföllum af þeirra völdum. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 22. maí 2020 : Draumveruleiki á dánarbeði

Þeir sem liggja fyrir dauðanum sofa og móka stóran hluta sólarhringsins. Þegar þú situr við dánarbeð verður þú hluti af draumveruleika þess sem er að deyja. Það getur verið erfitt, en einnig gefandi. Ásgeir R. Helgason skrifar.

Ása Sigríður Þórisdóttir 15. maí 2020 : Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélagsins lokuð 20. maí

Lokað verður hjá Ráðgjarfarþjónustunni miðvikudaginn 20. maí vegna vinnufundar starfsfólks.

Ása Sigríður Þórisdóttir 13. maí 2020 : Mikil eftirspurn eftir skimun hjá Leitarstöðinni

Til að koma til móts við mikla eftirspurn eftir skimun hefur Leitarstöðin fjölgað tímum í legháls- og brjóstaskimunum. Tímapantanir í síma 540 1919

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 12. maí 2020 : Ókeypis ráðgjöf nú einnig á Suðurnesjum

Krabbameinsfélagið býður nú upp á ráðgjöf og stuðning án endurgjalds á Suðurnesjum fyrir þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. maí 2020 : Minnum mömmu á að passa upp á sjálfa sig

Nú er mæðradagurinn handan við hornið, notum tækifærið og snúum hlutverkunum við og minnum mömmu á að passa upp á sjálfa sig.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 8. maí 2020 : Screening resumes

The Screening Centre/Leitarstöðin has re-opened after a temporary pause in breast and cervical screenings due to Covid-19. 

Síða 1 af 2

Fleiri nýjar fréttir

28. nóv. 2023 : Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik

Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt. Krabbameinsfélagið í samstarfi við Banana og Hagkaup óska eftir jólalegum útfærslum á framsetningu á grænmeti, ávöxtum og berjum til að nýta á jólaborðið eða veislubakkann. Veglegir vinningar í boði.

Lesa meira
Ljósmynd: Thule Photos

28. nóv. 2023 : Dýrmætt að vita að maður stendur ekki einn í þessu

Flestir sem hafa upplifað það að missa einhvern náinn sér eru líklega sammála um að sorgin er erfið og þungbær. Sorg barna er sérstaklega vandmeðfarin og það getur skipt máli fyrir úrvinnslu þeirra að fá réttan stuðning frá nærsamfélaginu. Hannes missti eiginkonu sína úr krabbameini árið 2022, en þau áttu tvær dætur saman. Hann segir hér frá sorgarúrvinnslunni og helstu úrræðum sem þau feðgin hafa nýtt sér, en þar á meðal er stuðningur Krabbameinsfélagsins við börn sem missa foreldri.

Lesa meira

28. nóv. 2023 : „Mig langaði til að taka þessa byrði og bera hana sjálf“

Rakel Ósk Þórhallsdóttir, eigandi vefverslunarinnar Central Iceland, hefur undanfarin þrjú ár stutt dyggilega við Bleiku slaufuna, en í heildina telur framlag hennar 7.385.000 kr. Rakel segir hér frá drifkraftinum á bak við verkefnið, en hún hefur persónulega tengingu við málstaðinn.

Lesa meira

23. nóv. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. Í nóvember heimsækjum við Selfoss.

Lesa meira

22. nóv. 2023 : Jóla­happ­drætti: Stuðn­ingur við marg­þætta starf­semi

Dregið verður 24. desember í jólahappdrætti Krabba­meins­félagsins.  Vinningar eru 284 talsins að verðmæti rúmar 55 milljónir króna.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?