Ása Sigríður Þórisdóttir 15. maí 2020

Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélagsins lokuð 20. maí

  • Við erum við símann. Ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins samansendur af félagsráðgjafa, sálfræðingum, hjúkrunarfræðingum og lækni.

Lokað verður hjá Ráðgjarfarþjónustunni miðvikudaginn 20. maí vegna vinnufundar starfsfólks.

Lokað verður hjá Ráðgjarfarþjónustunni miðvikudaginn 20. maí vegna vinnufundar starfsfólks og svo er uppstigningardagur á fimmtudag. Opið verður á föstudag frá kl.9 - 16 hægt er að hringja í síma 800 4040 eða senda fyrirspurnir á radgjof@krabb.is og er þeim svarað eins fljótt og hægt er.


Fleiri nýjar fréttir

29. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #5

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn 31. maí.
Börn og ungmenni eru markhópur tóbaks- og nikótíniðnaðarins

Lesa meira

28. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #4

Lífið eftir krabbamein

Lesa meira

27. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #3

Krabbameinsrannsóknir hafa leitt til stórkostlegra framfara í greiningu og meðferð krabbameina. Verkinu er þó hvergi nærri lokið.

Lesa meira

27. maí 2020 : Sumar­happdrætti Krabba­meins­félagsins - stuðningur við marg­þætta starfsemi

Fræðsla um krabbamein og krabbameins­varnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir og stuðningur við krabbameinssjúklinga eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið.

Lesa meira

26. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #2

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína! 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?