Sigrún Elva Einarsdóttir 26. maí 2020

Evrópska krabbameinsvikan #2

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína! 

Nú stendur yfir Krabbameinsvika evrópskra krabbameinsfélaga (European week against cancer). Þá vekjum við athygli á veigamiklum þáttum í því marghliða verkefni sem þjóðfélagið stendur frammi fyrir þegar krabbamein eru annars vegar.

Verkefnið er stórt; -þriðji hver landsmaður fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni.

Lífsvenjur okkar frá degi til dags hafa áhrif; heilsusamlegur lífsstíll dregur úr líkum á krabbameinum og getur líka haft jákvæð áhrif á þá sem hafa greinst með krabbamein m.a. hvað varðar langtímaaukaverkanir sjúkdómsins og meðferðar. Þú getur sótt fjölbreytta fræðslu á vefsíðum Krabbameinsfélagsins sem geta hjálpað til við að taka ýmsar góðar ákvarðanir.

Kannaðu málið:


Fleiri nýjar fréttir

30. sep. 2020 : Saman vinnum við að framförum. Styðjum krabbameinsrannsóknir

Í dag, fimmtudaginn 1. október, hefst Bleika slaufan árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands. Allur ágóði Bleiku slaufunnar í ár rennur til krabbameinsrannsókna.

Lesa meira

26. sep. 2020 : Við erum tilbúin að mæta nýjum áskorunum með nýjum leiðum

„Nýjar áskoranir – nýjar leiðir” var yfirskrift blaðs Krabbameinsfélagins sem kom út um síðustu áramót. 

Lesa meira

25. sep. 2020 : Rannsókn: Vaxtarhraði á unglingsárum og mataræði á lífsleiðinni

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein meðal kvenna. Helstu áhættuþættir tengjast æxlunarþáttum en einnig hreyfingu, áfengisneyslu og líkamsþyngd. 

Lesa meira

25. sep. 2020 : Framför endurreist

Nú er unnið að því að endurvekja starfsemi Framfarar, samtaka manna sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli. 

Lesa meira

25. sep. 2020 : Viðtal hjá lækni - Hvernig er það best nýtt?

Með undirbúningi fyrir viðtal hjá lækni aukast líkur á því að viðtalið sé gagnlegt jafnt fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein, aðstandendur þess og heilbrigðisstarfsfólk. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?