Ása Sigríður Þórisdóttir 9. maí 2020

Minnum mömmu á að passa upp á sjálfa sig

Nú er mæðradagurinn handan við hornið, notum tækifærið og snúum hlutverkunum við og minnum mömmu á að passa upp á sjálfa sig.

Mömmum er oft einna fremst í huga að gæta að þörfum annarra og hættir til að gleyma sjálfum sér.

Nú er mæðradagurinn handan við hornið, notum tækifærið og snúum hlutverkunum við, nú skulum við hugsa um mömmu og huga að því hvað kemur henni vel.

Minnum mömmu á að huga að sjálfri sér:

  • Hvetjum hana til að vera vakandi fyrir líkamlegum einkennum sem bregðast ætti við. Þetta á við ef eitthvað er öðruvísi en venjulega, er án skýrra orsaka eða stendur yfir í langan tíma,  sjá nánar hér.
  • Hvetjum hana til að mæta í skimun fyrir krabbameinum þegar boðsbréf berast.
  • Hvetjum hana til að stunda hreyfingu, það eflir almenna heilsu, sjá nánar hér.
  • Hreyfum okkur saman og eigum gæðastund!
  • Hvetjum hana til að borða mat sem stuðlar að góðri heilsu, sjá nánar hér.
  • Eldum saman góðan og fjölbreyttan mat og njótum samverunnar!

Munum líka að sinna sérstaklega vel þeim mæðrum sem takast á við krabbamein eða aðra sjúkdóma. Litlu hlutirnir geta skipt miklu máli.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins býður stuðning og ráðgjöf öllum sem greinast með krabbamein og aðstandendum þeirra, sjá nánar hér

 


Fleiri nýjar fréttir

29. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #5

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn 31. maí.
Börn og ungmenni eru markhópur tóbaks- og nikótíniðnaðarins

Lesa meira

28. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #4

Lífið eftir krabbamein

Lesa meira

27. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #3

Krabbameinsrannsóknir hafa leitt til stórkostlegra framfara í greiningu og meðferð krabbameina. Verkinu er þó hvergi nærri lokið.

Lesa meira

27. maí 2020 : Sumar­happdrætti Krabba­meins­félagsins - stuðningur við marg­þætta starfsemi

Fræðsla um krabbamein og krabbameins­varnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir og stuðningur við krabbameinssjúklinga eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið.

Lesa meira

26. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #2

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína! 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?