Birna Þórisdóttir 30. apr. 2019 : HPV bólusetning í alþjóðlegu bólusetningarvikunni

Síðasta vika aprílmánaðar er tileinkuð bólusetningum (World Immunization Week). Því er ekki úr vegi að minna á gagnsemi HPV bólusetninga, sem er hluti af almennum bólusetningum stúlkna í 7. bekk. Drengir geta einnig haft gagn af bólusetningunni en þá þarf að óska eftir henni og greiða fyrir.

Birna Þórisdóttir 17. apr. 2019 : Aukin notkun neftóbaks er áhyggjuefni

Krabbameinsfélagið lýsir yfir þungum áhyggjum af fréttum þess efnis að sala og notkun á neftóbaki sé að aukast. Tóbaksnotkun, hvort sem er sígarettureykingar eða notkun á reyklausu tóbaki svo sem neftóbaki, veldur miklum skaða og er ein helsta orsök krabbameina sem hægt væri að koma í veg fyrir. 

Guðmundur Pálsson 17. apr. 2019 : „Hvað verður um mig?”

Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar mánudaginn 29. apríl kl. 15-17.45.

Guðmundur Pálsson 16. apr. 2019 : Veg­legur stuðn­ingur Krabba­meins­félags­ins gerir draum að veru­leika

Með þróun rafrænnar samskiptalausnar fyrir sjúklinga í krabbameinsmeðferð á Landspítala verður öryggi þeirra og þátttaka í meðferð aukin, um leið og aðgengi þeirra að upplýsingum og samskipti við heilbrigðisstarfsfólk verða auðveldari.

Guðmundur Pálsson 12. apr. 2019 : Ert þú næsti verslunar­stjóri vef­verslunar Krabba­meins­félags­ins?

Krabbameinsfélagið leitar að metnaðarfullum starfsmanni sem hefur brennandi áhuga á að vinna að markmiðum Krabbameinsfélags Íslands: að fækka þeim sem greinast með krabbamein, draga úr dauðsföllum af völdum krabbameina og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda þeirra.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 8. apr. 2019 : Áfengi getur valdið krabbameinum - Viðtal á Hringbraut

Vitað er að aukið aðgengi að áfengi er þvert á hagsmuni lýðheilsu þjóðarinnar og að það verður til að fjölga krabbameinstilfellum. Krabbameinsfélagið hefur gefið út yfirlýsingu þar sem þingmönnum er gefið „gula spjaldið“ vegna áfengisfrumvarpsins svokallaða. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. apr. 2019 : Ný smásjá ígildi eins starfsmanns

Frumurannsóknastofa Krabbameinsfélagsins hefur tekið til notkunar tölvustýrða smásjá sem býður upp á nýja tækni í skoðun á leghálssýnum. Rannsóknarstofan skoðar öll slík sýni sem tekin eru á landinu í þeim tilgangi að skima fyrir leghálskrabbameini.


Fleiri nýjar fréttir

25. mar. 2023 : Svona nýtist þinn stuðningur

Krabbameinsfélaginu er ekkert óviðkomandi þegar kemur að krabbameinum. Starfsemi og þjónusta félagsins er fyrir alla en í Bleiku slaufunni í október er athyglinni beint að krabbameinum hjá konum og í Mottumars að krabbameinum hjá körlum með áherslu á forvarnir og fræðslu af ýmsu tagi.

Lesa meira

24. mar. 2023 : Einstakrar konu minnst

Í dag er kvödd frá Hallgrímskirkju Gunnhildur Óskarsdóttir, prófessor við Menntavísindasvið HÍ og stofnandi samtakanna Göngum saman. Með Gunnhildi er gengin einstök kona sem skildi mikið eftir sig. Það er mikill sjónarsviptir að Gunnhildi víða í samfélaginu en mestur er auðvitað missir fjölskyldu Gunnhildar. Hjá Krabbameinsfélaginu er Gunnhildar minnst með mikilli hlýju og virðingu og aðstandendum Gunnhildar sendir félagið innilegar samúðarkveðjur.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Margverðlaunuð motta

Viðtal við Jón Baldur Bogason, þátttakanda í Skeggkeppni Mottumars og stjórnarformann Skeggfjelags Reykjavíkur og nágrennis. Söfnunarsíðuna hans í Skeggkeppni Mottumars má nálgast hér.

Lesa meira

23. mar. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum. 

Lesa meira

20. mar. 2023 : Örþing Krabba­meins­félags­ins föstu­daginn 31. mars

Í tilefni af Mottumars býður Krabbameinsfélagið til stutts málþings sem ber yfirskriftina „Ekki humma fram af þér heilsuna!”.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?