Birna Þórisdóttir 30. apr. 2019 : HPV bólusetning í alþjóðlegu bólusetningarvikunni

Síðasta vika aprílmánaðar er tileinkuð bólusetningum (World Immunization Week). Því er ekki úr vegi að minna á gagnsemi HPV bólusetninga, sem er hluti af almennum bólusetningum stúlkna í 7. bekk. Drengir geta einnig haft gagn af bólusetningunni en þá þarf að óska eftir henni og greiða fyrir.

Birna Þórisdóttir 17. apr. 2019 : Aukin notkun neftóbaks er áhyggjuefni

Krabbameinsfélagið lýsir yfir þungum áhyggjum af fréttum þess efnis að sala og notkun á neftóbaki sé að aukast. Tóbaksnotkun, hvort sem er sígarettureykingar eða notkun á reyklausu tóbaki svo sem neftóbaki, veldur miklum skaða og er ein helsta orsök krabbameina sem hægt væri að koma í veg fyrir. 

Guðmundur Pálsson 17. apr. 2019 : „Hvað verður um mig?”

Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris fer fram í húsi Íslenskrar erfðagreiningar mánudaginn 29. apríl kl. 15-17.45.

Guðmundur Pálsson 16. apr. 2019 : Veg­legur stuðn­ingur Krabba­meins­félags­ins gerir draum að veru­leika

Með þróun rafrænnar samskiptalausnar fyrir sjúklinga í krabbameinsmeðferð á Landspítala verður öryggi þeirra og þátttaka í meðferð aukin, um leið og aðgengi þeirra að upplýsingum og samskipti við heilbrigðisstarfsfólk verða auðveldari.

Guðmundur Pálsson 12. apr. 2019 : Ert þú næsti verslunar­stjóri vef­verslunar Krabba­meins­félags­ins?

Krabbameinsfélagið leitar að metnaðarfullum starfsmanni sem hefur brennandi áhuga á að vinna að markmiðum Krabbameinsfélags Íslands: að fækka þeim sem greinast með krabbamein, draga úr dauðsföllum af völdum krabbameina og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda þeirra.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 8. apr. 2019 : Áfengi getur valdið krabbameinum - Viðtal á Hringbraut

Vitað er að aukið aðgengi að áfengi er þvert á hagsmuni lýðheilsu þjóðarinnar og að það verður til að fjölga krabbameinstilfellum. Krabbameinsfélagið hefur gefið út yfirlýsingu þar sem þingmönnum er gefið „gula spjaldið“ vegna áfengisfrumvarpsins svokallaða. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 1. apr. 2019 : Ný smásjá ígildi eins starfsmanns

Frumurannsóknastofa Krabbameinsfélagsins hefur tekið til notkunar tölvustýrða smásjá sem býður upp á nýja tækni í skoðun á leghálssýnum. Rannsóknarstofan skoðar öll slík sýni sem tekin eru á landinu í þeim tilgangi að skima fyrir leghálskrabbameini.


Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?