Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 24. apr. 2018 : KÍ fagnar umræðu um fyrirkomulag skimana

Í fréttaskýringaþættinum Kveik í kvöld var fjallað um stöðu skimunar fyrir krabbameinum á Íslandi. Krabbameinsfélagið fagnar umræðu um mikilvægi skimunar, en dregið hefur úr þátttöku í henni síðustu ár. Um er að ræða mikilvægt mál sem snertir heilsu kvenna um land allt.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 18. apr. 2018 : Skorað á framboð til sveitastjórna

Krabbameinsfélagið skorar á öll framboð til sveitarstjórna að beita sér fyrir forvörnum gegn krabbameinum sem felast meðal annars í hvatningu til heilbrigðra lífshátta. 

Guðmundur Pálsson 16. apr. 2018 : Málþing: Endurhæfing alla leið

Endurhæfingarteymi krabbameinsgreindra á Landspítala, Krabbameinsfélag Íslands, Ljósið, Kraftur, Heilsustofnun NLFÍ og Reykjalundur boða til málþings um endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 15. apr. 2018 : Aðalfundur Krabbameinsfélags Íslands

Laugardaginn 5. maí verður aðalfundardagur Krabbameinsfélags íslands haldinn í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 13. apr. 2018 : Páll Sveinsson hannar Bleiku slaufuna 2018

Sigurvegari í samkeppni um hönnun Bleiku slaufunnar 2018 er Páll Sveinsson gullsmíðameistari. Páll er verkstæðisformaður hjá úra- og skartgripaverslun Jóns og Óskars á Laugarvegi.

Guðmundur Pálsson 6. apr. 2018 : Vinningshafi jólahappdrættis fékk afhentan Volkswagen Golf

Reykvíkingurinn Jensína Jónsdóttir datt í lukkupottinn þegar miði hennar var dreginn út í jólahappdrætti Krabbameins­félagsins 2017. Verðlaunagripinn, splunkunýjan Volkswagen Golf, fékk hún nýlega afhentan, en andvirði hans er um fimm milljónir króna.


Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?