Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 24. apr. 2018 : KÍ fagnar umræðu um fyrirkomulag skimana

Í fréttaskýringaþættinum Kveik í kvöld var fjallað um stöðu skimunar fyrir krabbameinum á Íslandi. Krabbameinsfélagið fagnar umræðu um mikilvægi skimunar, en dregið hefur úr þátttöku í henni síðustu ár. Um er að ræða mikilvægt mál sem snertir heilsu kvenna um land allt.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 18. apr. 2018 : Skorað á framboð til sveitastjórna

Krabbameinsfélagið skorar á öll framboð til sveitarstjórna að beita sér fyrir forvörnum gegn krabbameinum sem felast meðal annars í hvatningu til heilbrigðra lífshátta. 

Guðmundur Pálsson 16. apr. 2018 : Málþing: Endurhæfing alla leið

Endurhæfingarteymi krabbameinsgreindra á Landspítala, Krabbameinsfélag Íslands, Ljósið, Kraftur, Heilsustofnun NLFÍ og Reykjalundur boða til málþings um endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 15. apr. 2018 : Aðalfundur Krabbameinsfélags Íslands

Laugardaginn 5. maí verður aðalfundardagur Krabbameinsfélags íslands haldinn í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 13. apr. 2018 : Páll Sveinsson hannar Bleiku slaufuna 2018

Sigurvegari í samkeppni um hönnun Bleiku slaufunnar 2018 er Páll Sveinsson gullsmíðameistari. Páll er verkstæðisformaður hjá úra- og skartgripaverslun Jóns og Óskars á Laugarvegi.

Guðmundur Pálsson 6. apr. 2018 : Vinningshafi jólahappdrættis fékk afhentan Volkswagen Golf

Reykvíkingurinn Jensína Jónsdóttir datt í lukkupottinn þegar miði hennar var dreginn út í jólahappdrætti Krabbameins­félagsins 2017. Verðlaunagripinn, splunkunýjan Volkswagen Golf, fékk hún nýlega afhentan, en andvirði hans er um fimm milljónir króna.


Fleiri nýjar fréttir

9. jún. 2023 : Láttu mig vita ef ég get gert eitthvað fyrir þig

Þegar einhver í kringum okkur greinist með krabbamein er eðlilegt að upplifa óöryggi. þótt flestir vilji leggja sitt af mörkum til að vera til staðar getur óttinn við að segja ekki réttu hlutina eða að vita ekki hvað á að segja leitt til þess að jafnvel verði minna samband við viðkomandi en áður.

Lesa meira

30. maí 2023 : Bylting - hálfur milljarður til krabbameinsrannsókna

Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins hefur frá stofnun sjóðsins árið 2015 styrkt 41 krabbameinsrannsókn um samanlagt 384 miljónir króna. Næsta úthlutun úr sjóðnum verður í júní næstkomandi.

Lesa meira

30. maí 2023 : Krabbameinsskimanir – mikið fyrir lítið

Áratugir eru síðan skimanir fyrir legháls- og brjóstakrabbameini voru teknar upp á Íslandi. Þær hafa fyrir löngu sannað gildi sitt þó þær veiti aldrei fullkomna vörn. Konur hér á landi hafa með afgerandi hætti sýnt að þær kunna að meta aðgengi að þeim.

Lesa meira

30. maí 2023 : Á Ís­landi greinast um 1800 manns á hverju ári með krabba­mein

Þeir gætu verið færri. Þó að ekki sé hægt að koma í veg fyrir öll krabbamein sýna rannsóknir að áhættuþættir margra krabbameina tengjast lífsstíl. Með bættri lýðheilsu þjóðar er hægt að fækka verulega ákveðnum krabbameinum.

Lesa meira

28. maí 2023 : Lokað 30. maí í ráðgjafarþjónustu vegna vinnufundar ráðgjafarteymis

Lokaða verður hjá ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins þriðjudaginn 30. maí vegna vinnufundar ráðgjafarteymis. Hægt er að senda fyrirspurnir og erindi á radgjof@krabb.is og er þeim svarað eins fljótt og hægt er.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?