Guðmundur Pálsson 29. jan. 2020 : Leitarstöðin: Mistök í útsend­ingu rafrænna boðs­bréfa á island.is

Þau mistök urðu á útsendingu rafrænna boðsbréfa í skimanir frá Leitarstöðinni að þau bárust í pósthólf kvenna á island.is heilum mánuði eftir að pappírsbréfin voru send út. 

Guðmundur Pálsson 29. jan. 2020 : Vilt þú taka þátt í baráttunni gegn krabba­meinum?

Krabbameinsfélagið leitar að metnaðarfullum starfsmönnum sem hafa brennandi áhuga á að vinna að markmiðum félagsins.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 28. jan. 2020 : Eftirspurn eftir ráðgjöf eykst

Viðtölum sem ráðgjafar Krabbameinsfélagsins veita þeim sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendum þeirra fjölgaði um 62% á milli áranna 2018 og 2019 og samtölum í símaráðgjöf um 27%. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 28. jan. 2020 : Ósk eftir samstarfi við stjórnvöld um endurhæfingu

Bæta þarf möguleika á viðeigandi alhliða endurhæfingu fyrir fólk sem greinist með krabbamein og viðurkenna opinberlega rétt þess til endurhæfingar.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 27. jan. 2020 : „Af hverju ekki ég?

Vigdís Finnbogadóttir var 48 ára þegar hún greindist með brjóstakrabbamein og fór í brjóstnám. Hún rifjar upp þennan tíma fyrir rúmum 40 árum þegar ekki var talað jafn opinskátt um hlutina og gert er í dag.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 23. jan. 2020 : Mottumarssokkarnir komnir til að vera

Árið 2018 voru í fyrsta sinn kynntir til sögunnar Mottumarssokkar til styrktar Mottumarsátakinu. „Forsetasokkarnir“ eins og þeir voru kallaðir, slógu í gegn.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 22. jan. 2020 : Mottumars málþing á Akureyri

Um 300 manns sóttu málþingið „Karlar og krabbamein“ í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í tengslum við Mottumars í mars 2019.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 22. jan. 2020 : Söngurinn er mín endurhæfing

„Ég upplifi sönginn sem það mikilvægasta í bataferlinu, að geta stigið á svið og sungið. Þetta styrkir mig meira en allt annað,“ segir Davíð Ólafsson, óperusöngvari og fasteignasali, sem greindist með krabbamein í ristli árið 2016.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 21. jan. 2020 : Karlaklefinn: Gæðasvæði

Nýtt vefsvæði fyrir karlmenn - ný nálgun á fræðsluefni til karla á vegum Krabbameinsfélagsins

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 20. jan. 2020 : Baráttan gegn krabbameinum

Tímalína - Stiklað á stóru um helstu viðburði í sögu Krabbameinsfélagsins.

Guðmundur Pálsson 17. jan. 2020 : Miðlun eflist - nýtt blað komið út

Blað Krabbameinsfélagsins er komið út. Í því er að finna viðtöl, fróðleik, fréttir og greinar um fjölbreytt starf félagsins. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 17. jan. 2020 : Ástin í skugga krabbameina

Samband para er eins og lítið vistkerfi og þegar krabbamein greinist hefur það áhrif á allt kerfið. Áslaug Kristjánsdóttir skrifar í Blað Krabbameinsfélagsins.

Síða 2 af 3

Fleiri nýjar fréttir

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

25. mar. 2024 : Saga Sigurgeirs Líndal Ingólfssonar

Sigurgeir segir að fræðslan og kynningin í kringum Mottumars sé þýðingarmikil og hafi ýtt við honum þegar einkenni gerðu vart við sig og gert það að verkum að hann fór til læknis. Einkennin voru ekki ólík þvagfærasýkingu en það var einmitt svarið sem hann fékk fyrst þegar hann leitaði sér hjálpar.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?