Ása Sigríður Þórisdóttir 7. jún. 2021 : Samstarfssamningur milli Krabbameinsfélags Austfjarða og Fjarðabyggðar

Samningurinn er til þriggja ára og felur í sér samstarf og vinnu við lífstílstengdar forvarnir og fræðslu í Fjarðabyggð.

Guðmundur Pálsson 4. jún. 2021 : „Hleyp til heiðurs pabba”

Marinó hleypur til styrktar Krabbameinsfélaginu og heiðrar um leið minningu föður síns.

Björn Teitsson 4. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Hildur Björk Hilmarsdóttir

Hildur Björk Hilmarsdóttir var aðeins 23 ára þegar hún greindist fyrst með bráðahvítblæði. Hún komst í gegnum meðferð en greindist tveimur árum síðar með sama sjúkdóm. Í mestu veikindunum hét hún því að hjálpa fólki í sömu sporum, myndi hún lifa af.

Björn Teitsson 4. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Guðrún Agnarsdóttir

Guðrún Agnarsdóttir, læknir og fyrrverandi þingkona, var forstjóri Krabbameinsfélagsins um 18 ára skeið. Á þeim tíma urðu miklar framfarir í starfi félagsins. Guðrún er eitt 70 andlita Krabbameinsfélagsins á 70 ára afmæli félagsins. 

Björn Teitsson 4. jún. 2021 : Samþykkt um fjárframlag send til yfirvalda

Á aðalfundi Krabbameinsfélagsins sem fram fór á Selfossi 29. maí var samþykkt að veita allt að 450 milljónum króna til uppbyggingar nýrrar dagdeildar fyrir krabbameinssjúklinga. Sú samþykkt hefur nú verið send til ráðamanna. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. jún. 2021 : Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins - stuðningur við margþætta starfsemi.

Vinningar eru 312 talsins að verðmæti um 53,5 milljónir króna. Dregið verður út 17. júní tryggðu þér miða!

Björn Teitsson 1. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Víðir Reynisson

Víðir Reynisson hefur verið nánasti aðstandandi krabbameinsgreindra og það oftar en einu sinni. Hann minnir á að samstaðan skiptir mestu máli í glímunni við krabbamein, þar gegnir Krabbameinsfélagið lykilhlutverki.

Björn Teitsson 1. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Matthías Bjarnason

Matthías Bjarnason var heilibrigðis- og tryggingamálaráðherra í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar árið 1984 þegar fyrstu heildarlögin um tóbaksvarnir voru samþykkt. Tóku þau gildi 1. janúar 1985. 

Síða 2 af 2

Fleiri nýjar fréttir

19. ágú. 2022 : Enn styrkist þekkingargrunnurinn sem undirstrikar mikilvægi forvarna gegn krabbameinum

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem birtust í Lancet tímaritinu í vikunni benda til þess að í næstum helmingi tilfella dauðsfalla af völdum krabbameina megi rekja orsök meinanna til áhættuþátta sem koma mætti í veg fyrir. Á meðal þessara áhættuþátta eru þeir þrír helstu tóbaksreykingar, áfengisneysla og of mikil líkamsþyngd.

Lesa meira
Gunnar Ármannsson hlaupari

18. ágú. 2022 : Heilsufarsávinningur fyrir þig og leið til að styðja góð málefni - það gerist varla betra!

Í gegnum áratugina hefur Reykjavíkurmaraþonið verið hvati margra til að fara að stunda regluleg hlaup og göngur sem er sannarlega frábært því að þeir sem stunda reglulega hreyfingu draga úr líkum á krabbameinum og fjölda annarra sjúkdóma.

Lesa meira

10. ágú. 2022 : Meðvera ný samskiptagátt bætir þjónustu við krabbameinssjúklinga

Krabbameinsfélagið er afar stolt af því að hafa átt þátt í að koma þessu þarfa verkefni á laggirnar. Það var brýnt að finna nýjar og nútímalegri leiðir til að tryggja og efla samskipti milli fagfólks og þeirra sem eru í krabbameinsmeðferð.

Lesa meira

9. ágú. 2022 : Embætti landlæknis og Krabbameinsfélagið endurnýja þjónustusamning um Krabbameinsskrá

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir það mikið ánægjuefni að gengið hafi verið frá áframhaldandi samkomulagi um rekstur skrárinnar sem hefur verið starfrækt hjá félaginu af mikilli fagmennsku í nærri 70 ár. Það er trú okkar að með því að hún sé hluti af Rannsókna- og skráningarsetri félagsins séu bæði gæði og hagnýting skrárinnar sem best tryggð“ segir Halla.

Lesa meira

12. júl. 2022 : Slökkviliðsstörf eru krabbameinsvaldandi

Alþjóðlega krabbameinsrannsóknarstofnunin (IARC), hefur breytt hættu­flokk­un starfs slökkviliðsmanna í staðfest krabba­meinsvald­andi varðandi krabbamein í fleiðru og krabbamein í þvagblöðru.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?