Ása Sigríður Þórisdóttir 7. jún. 2021 : Samstarfssamningur milli Krabbameinsfélags Austfjarða og Fjarðabyggðar

Samningurinn er til þriggja ára og felur í sér samstarf og vinnu við lífstílstengdar forvarnir og fræðslu í Fjarðabyggð.

Guðmundur Pálsson 4. jún. 2021 : „Hleyp til heiðurs pabba”

Marinó hleypur til styrktar Krabbameinsfélaginu og heiðrar um leið minningu föður síns.

Björn Teitsson 4. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Hildur Björk Hilmarsdóttir

Hildur Björk Hilmarsdóttir var aðeins 23 ára þegar hún greindist fyrst með bráðahvítblæði. Hún komst í gegnum meðferð en greindist tveimur árum síðar með sama sjúkdóm. Í mestu veikindunum hét hún því að hjálpa fólki í sömu sporum, myndi hún lifa af.

Björn Teitsson 4. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Guðrún Agnarsdóttir

Guðrún Agnarsdóttir, læknir og fyrrverandi þingkona, var forstjóri Krabbameinsfélagsins um 18 ára skeið. Á þeim tíma urðu miklar framfarir í starfi félagsins. Guðrún er eitt 70 andlita Krabbameinsfélagsins á 70 ára afmæli félagsins. 

Björn Teitsson 4. jún. 2021 : Samþykkt um fjárframlag send til yfirvalda

Á aðalfundi Krabbameinsfélagsins sem fram fór á Selfossi 29. maí var samþykkt að veita allt að 450 milljónum króna til uppbyggingar nýrrar dagdeildar fyrir krabbameinssjúklinga. Sú samþykkt hefur nú verið send til ráðamanna. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 1. jún. 2021 : Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins - stuðningur við margþætta starfsemi.

Vinningar eru 312 talsins að verðmæti um 53,5 milljónir króna. Dregið verður út 17. júní tryggðu þér miða!

Björn Teitsson 1. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Víðir Reynisson

Víðir Reynisson hefur verið nánasti aðstandandi krabbameinsgreindra og það oftar en einu sinni. Hann minnir á að samstaðan skiptir mestu máli í glímunni við krabbamein, þar gegnir Krabbameinsfélagið lykilhlutverki.

Björn Teitsson 1. jún. 2021 : 70 andlit fyrir 70 ár - Matthías Bjarnason

Matthías Bjarnason var heilibrigðis- og tryggingamálaráðherra í ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar árið 1984 þegar fyrstu heildarlögin um tóbaksvarnir voru samþykkt. Tóku þau gildi 1. janúar 1985. 

Síða 2 af 2

Fleiri nýjar fréttir

21. okt. 2021 : Fjölsótt málþing skorar á heil­brigðis­yfir­völd að setja brjósta­heilsu í for­gang

Málþing um brjóstakrabbamein fór fram miðvikudaginn 20. október að viðstöddu fjölmenni. Auk þess var fylgst með dagskránni í gegnum streymisveitu Krabbameinsfélagsins á ríflega 100 stöðum um land allt.

Lesa meira

21. okt. 2021 : Tengsl milli mataræðis á unglingsárum og brjóstakrabbameins

Nýverið birtist íslensk vísindagrein í American Journal of Epidemiology um áhrif vaxtarhraða á unglingsárunum á áhættuna að greinast með krabbamein í brjóstum og í blöðruhálskirtli síðar á ævinni.

Lesa meira

15. okt. 2021 : Bleiki dagurinn er í dag

Við finnum fyrir mikilli stemmningu í samfélaginu fyrir deginum og til að mynda hafa fjölmörg fyrirtæki komið við hjá okkur og keypt slaufur, sokka, fánalengjur, blöðrur og servíettur fyrir Bleika kaffið.

Lesa meira

14. okt. 2021 : VERUM TIL - mál­þing um brjósta­krabba­mein

Bleikt málþing um brjóstakrabbamein fer fram miðvikudaginn 20. október kl. 17:00-18:15 á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna,Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. 

Lesa meira
Halla Þorvaldsdóttir

14. okt. 2021 : Lífið breytir um lit

Bleikur október er runninn upp. Það er táknrænt að skipta um lit í október, í mánuðinum sem helgaður er krabbameinum hjá konum, því oftar en ekki er það líkast því að lífið skipti um lit þegar fólk greinist með krabbamein.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?