Guðmundur Pálsson 20. nóv. 2018 : Rannsókn: Hefur þú greinst með krabba­mein? Hver er þín reynsla af greiningar­ferli, með­ferð og endur­hæfingu?

Krabbameinsfélag Íslands vinnur nú að undirbúningi rannsóknar meðal þeirra sem greinst hafa með krabbamein.

Guðmundur Pálsson 19. nóv. 2018 : HPV-mælingar á Íslandi: Styttri bið­tími og aukin hag­ræðing

Sýni eru ekki lengur send á Karolinska sjúkrahúsið í Stokkhólmi til greiningar heldur til sýkladeildar LSH þar sem nýjum tækjabúnaði hefur verið komið fyrir.

Jóhanna Eyrún Torfadóttir 15. nóv. 2018 : Tengsl líkamsþyngdar og krabbameina - Hvað er til ráða?

Ný rannsókn leiðir í ljós að hár líkamsþyngdarstuðull er staðfestur áhættuþáttur krabbameina í 12 líffærum. 

Birna Þórisdóttir 14. nóv. 2018 : Norrænu krabba­meins­samtökin styrkja vísinda­rannsóknir

Á fundi norrænu krabbameinssamtakanna (Nordic Cancer Union) í Kaupmannahöfn þann 24. október s.l. var úthlutað alls 750.000 evrum til 16 norrænna rannsóknaverkefna.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 12. nóv. 2018 : Anna Pálína hannar Mottumarssokkana 2019

Alls bárust um 50 tillögur um hönnun Mottumarssokkanna 2019. Dómnefnd hefur valið vinningstillöguna.

Guðmundur Pálsson 10. nóv. 2018 : Söfnun ábendinga um atriði í rannsókn um reynslu fólks af greiningar­ferli, meðferð og endur­hæfingu.

Hjá Krabbameinsfélagi Íslands er nú unnið að undirbúningi rannsóknar meðal þeirra sem greinst hafa með krabbamein.

Guðmundur Pálsson 9. nóv. 2018 : Hefur þú misst maka þinn?

Það hjálpar að hitta fólk í svipuðum aðstæðum - komdu og taktu þátt í stuðningshópastarfi þeirra sem misst hafa maka sinn.

Guðmundur Pálsson 7. nóv. 2018 : Almanna­heill 10 ára: Fag­mennska og trú­verðug­leiki félaga­samtaka

Á þessu ári halda Almannaheill - samtök þriðja geirans uppá 10 ára afmæli sitt. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 2. nóv. 2018 : Betri þjónusta við þá sem greinast með krabbamein og aðstandendur þeirra

Ráðgjafarþjónustan byggir nýja þjónustu á grunni samstarfsverkefnis við nemendur í Háskólanum í Reykjavík.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 31. okt. 2018 : Vefverslunin nú aðeins á netinu

Breytingar hafa verið gerðar á fyrirkomulagi í verslun Krabbameinsfélagsins og nú er einungis hægt að kaupa vörur í vefverslun á netinu, en ekki í móttöku félagsins í Skógarhlíð. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 29. okt. 2018 : Áskorun send á heilbrigðisráðherra

Málþing um brjóstakrabbamein var haldið á dögunum þar sem skorað var á heilbrigðisráðherra að endurvekja vinnu við krabbameinsáætlun þegar í stað.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir Krabbameinsf. höfuðb.sv. 29. okt. 2018 : Skógarganga á þriðjudagskvöld

Kvöldganga Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins um skógarstíga Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, verður þriðjudaginn 30. október kl. 19:30.

Síða 2 af 9

Fleiri nýjar fréttir

5. des. 2023 : Takk sjálfboðaliðar!

Í dag er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða og Krabbameinsfélagið vill nýta tækifærið og þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem leggja sitt af mörkum í þágu félagsins. Í tilefni dagsins fengum við nokkra sjálfboðaliða til að segja okkur frá því hvers vegna þau velja að leggja baráttunni gegn krabbameinum lið.

Lesa meira

5. des. 2023 : Aðstoð við að velja mat sem eykur heilbrigði og vellíðan

Við þurfum hjálp! Ákall til matvælaframleiðenda og sölu- og markaðsaðila matvæla. Mörg fyrirtæki standa sig vel þegar kemur að markaðssetningu á mat og drykkjarvöru. Sum fyrirtæki sem bjóða upp á heilsueflandi mat en einnig mat- og drykkjarvörur sem geta haft neikvæð áhrif á heilsu hlífa til dæmis börnum við markaðssetningu á slíkum vörum.

Lesa meira

4. des. 2023 : Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik

Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt. Krabbameinsfélagið í samstarfi við Banana og Hagkaup óska eftir jólalegum útfærslum á framsetningu á grænmeti, ávöxtum og berjum til að nýta á jólaborðið eða veislubakkann. Veglegir vinningar í boði.

Lesa meira

4. des. 2023 : Kírópraktorstöðin styrkir Bleiku slaufuna

Kírópraktorstöðin afhenti á dögunum 500.000 krónur til Krabbameinsfélagsins. Upphæðin er afrakstur af einstaklega vel heppnuðu Konukvöldi sem þau stóðu fyrir í tilefni af Bleikum október. Krabbameinsfélagið þakkar kærlega fyrir stuðninginn, sem kemur að góðum notum.

Lesa meira

4. des. 2023 : Ný rannsókn styður við einstaklingssniðna meðferð

Ný íslensk rannsókn sem birtist í dag í npj Breast Cancer og var unnin í samstarfi Krabbameinsfélagsins við meinafræðideild og krabbameinslækningadeild Landspítala, og við Háskóla Íslands. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?