Guðmundur Pálsson 9. nóv. 2018

Hefur þú misst maka þinn?

Það hjálpar að hitta fólk í svipuðum aðstæðum - komdu og taktu þátt í stuðningshópastarfi þeirra sem misst hafa maka sinn.

Stuðningshópar fyrir þá sem hafa misst maka sinn hefja fljótlega göngu sína. 

Hóparnir eru samstarfsverkefni Nýrrar dögunar og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. 

Oft hjálpar það að hitta aðra sem eru að ganga í gegnum svipaða hluti. Stuðningshóparnir munu hittast vikulega í sex skipti og byggjast á umræðum, stuðningi og fræðslu.  

Hafðu samband í síma 800-4040 eða skrifaðu okkur línu á netfangið radgjof@krabb.is til að skrá þig eða fá nánari upplýsingar. 


Fleiri nýjar fréttir

29. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #5

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn 31. maí.
Börn og ungmenni eru markhópur tóbaks- og nikótíniðnaðarins

Lesa meira

28. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #4

Lífið eftir krabbamein

Lesa meira

27. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #3

Krabbameinsrannsóknir hafa leitt til stórkostlegra framfara í greiningu og meðferð krabbameina. Verkinu er þó hvergi nærri lokið.

Lesa meira

27. maí 2020 : Sumar­happdrætti Krabba­meins­félagsins - stuðningur við marg­þætta starfsemi

Fræðsla um krabbamein og krabbameins­varnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir og stuðningur við krabbameinssjúklinga eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið.

Lesa meira

26. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #2

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína! 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?