Birna Þórisdóttir 14. nóv. 2018

Norrænu krabba­meins­samtökin styrkja vísinda­rannsóknir

  • Frá fundi norrænu krabbameinssamtakanna í Kaupmannahöfn þann 24. október s.l.

Á fundi norrænu krabbameinssamtakanna (Nordic Cancer Union) í Kaupmannahöfn þann 24. október s.l. var úthlutað alls 750.000 evrum til 16 norrænna rannsóknaverkefna.

Íslenskir vísindamenn koma að fjórum verkefnum sem hlutu styrk. Það eru Ágúst Ingi Ágústsson, í verkefninu Comparing cervical cancer screening in the Nordic countries: Transition from cytology to HPV testing, Laufey Tryggvadóttir, í verkefnunum New wave of joint Nordic studies on work and cancer og Antireflux surgery and cancer risk in the Nordic Antireflux Surgery Cohort (NordASCo), og Unnur Þorsteinsdóttir, í verkefninu Genetic predisposition for multiple myeloma: clinical impact of recently identified risk variants. 

Vísindaráð Krabbameinsfélags Íslands, undir forystu Þórunnar Rafnar, tók þátt í að leggja faglegt mat á þær 30 umsóknir sem bárust í ár.

Krabbameinsfélagið sendir styrkþegum hamingjuóskir og þakkar Vísindaráðinu kærlega fyrir vel unnin störf.


Fleiri nýjar fréttir

28. jún. 2022 : 70 andlit fyrir 70 ár: Heildar­verkið lítur dagsins ljós!

Krabbameinsfélagið fagnaði 70 ára afmæli sínu með ýmsum hætti á afmælisárinu sem lauk formlega í gær, mánudaginn 27. júní.

Lesa meira

28. jún. 2022 : „Kær­leik­urinn, hlátur­inn og sam­hugur­inn stækkaði hjarta mitt”

Frásögn Guðnýjar Hansen sem tók þátt í verkefninu „Kastað til bata” í byrjun mánaðarins.

Lesa meira

21. jún. 2022 : Reykja­víkur­mara­þon 2022: „Ég hleyp af því ég get það”

Nú verður hlaupið til góðs á ný eftir nokkurt hlé - loksins! Hlaupið hefur fest sig í sessi sem einn stærsti fjölskylduviðburður í Reykjavík, þar sem allir geta fundið vegalengd við sitt hæfi.

Lesa meira

20. jún. 2022 : Sumarhappdrætti 2022: Fékkst þú vinning?

Dregið hefur verið í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Vinningar eru að þessu sinni 268 talsins að verðmæti ríflega 53 milljónir króna.

Lesa meira

16. jún. 2022 : Sumar­happ­drætti: Dregið 17. júní - átt þú miða?

Hægt er að greiða heimsenda miða í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins til og með 17. júní í heimabanka eða netbanka. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?