Guðmundur Pálsson 19. nóv. 2018

HPV-mælingar á Íslandi: Styttri bið­tími og aukin hag­ræðing

  • Þorbjörg Jónsdóttir, deildarstjóri frumurannsóknastofu með fyrstu sendinguna. Með henni eru lífeindafræðingarnir Auður Eiríksdóttir, Hafdís Hafsteinsdóttir, Guðný Ása Þorsteinsdóttir, og Herdís J. Guðjónsdóttir.

Sýni eru ekki lengur send á Karolinska sjúkrahúsið í Stokkhólmi til greiningar heldur til sýkladeildar LSH þar sem nýjum tækjabúnaði hefur verið komið fyrir.

Frumurannsóknastofa Krabbameinsfélagins hóf mælingar á Human Papiloma Virus, HPV sem talinn er meginorsök leghálskrabbameins,  í byrjun árs 2015 og hafa sýnin verið send á Karolinska sjúkrahúsið í Stokkhólmi til greiningar.

Sýkladeild Landsspítalans í Ármúla hefur nú sett upp tækjabúnað til þessarar greiningar og hefur Krabbameinsfélagið náð samningum við LSH um samstarf sem hófst formlega í dag með fyrstu sendingunni.  

Héðan í frá verða sýni send og niðurstöður fengnar vikulega. Biðtími eftir svörum mun því styttast verulega og hagræðing aukast.


Fleiri nýjar fréttir

29. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #5

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn 31. maí.
Börn og ungmenni eru markhópur tóbaks- og nikótíniðnaðarins

Lesa meira

28. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #4

Lífið eftir krabbamein

Lesa meira

27. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #3

Krabbameinsrannsóknir hafa leitt til stórkostlegra framfara í greiningu og meðferð krabbameina. Verkinu er þó hvergi nærri lokið.

Lesa meira

27. maí 2020 : Sumar­happdrætti Krabba­meins­félagsins - stuðningur við marg­þætta starfsemi

Fræðsla um krabbamein og krabbameins­varnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir og stuðningur við krabbameinssjúklinga eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið.

Lesa meira

26. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #2

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína! 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?