Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Vísindi eru skapandi listform

Á síðustu áratugum hafa orðið miklar framfarir í greiningu og meðferð krabbameina fyrir tilstilli krabbameinsrannsókna. Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins eflir íslenskar rannsóknir á krabbameinum.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Af hverju er ristilskimun ítrekað frestað?

Á ári hverju greinast að meðaltali um 185 einstaklingar með krabbamein í ristli og endaþarmi og um 70 manns látast af völdum sjúkdómsins, fleiri en einn í hverri viku.

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli - gagnvirkt „ákvörðunartæki“ auðveldar ákvörðun

Á Íslandi er hvorki mælt með eða á móti skimun fyrir blöðruhálskirtilskrabbameini nema menn eigi fjölskyldusögu um slíkt mein, séu með einkenni eða aðra áhættuþætti. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Viljum heyra raddir þeirra sem hafa greinst með krabbamein – frá öllum aldurshópum

Krabbameinsfélagið hleypti stórri rannsókn af stokkunum í júní sem fjallar um reynslu fólks af greiningu og meðferð krabbameina. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Aksturs­þjónusta Krabbameins­félagsins

Krabbameinsfélagið býður krabbameinsgreindum sem búa á höfuðborgarsvæðinu akstur til og frá Landspítala eigi þeir erfitt með ferðir en þurfa að sækja meðferð eða rannsókn á spítalann. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 25. sep. 2020 : Velunnarar Krabbameinsfélagsins styðja við mikilvæga þjónustu um land allt

Velunnarar Krabbameinsfélagsins taka þátt í baráttunni gegn krabbameini með mánaðarlegum framlögum og styrkja meðal annars fjölbreyttar rannsóknir. 

Sigriður Sólan Guðlaugsdóttir 24. sep. 2020 : Búið að lesa 4.000 sýni

Endurskoðun sýna í kjölfar alvarlegs atviks á Leitarstöð sem tilkynnt var til landlæknis gengur vel. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 24. sep. 2020 : „Ég get“ er mikilvægasta hugsunin

Blað Krabbameinsfélagsins veturinn 2020-2021 er komið út með fjölbreyttu og áhugaverðu efni. 

Birna Þórisdóttir 24. sep. 2020 : Málþing á alþjóðadegi krabbameinsrannsókna

Markmið dagsins er að vekja athygli alþjóðasamfélagsins á mikilvægi krabbameinsrannsókna og þeim miklu framförum sem hafa átt sér stað fyrir tilstilli þeirra. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 21. sep. 2020 : Ráðgjafarþjónustan frestar tímabundið opnum tímum og námskeiðum

Til að tryggja öryggi þeirra sem sækja til okkar viðburði og fræðslu höfum við ákveðið að fresta tímabundið föstum viðburðum hjá Ráðgjafarþjónustunni: Jóga Nidra á þriðjudögum, slökun á miðvikudögum og námskeiðinu Einbeiting og minni.

Ása Sigríður Þórisdóttir 18. sep. 2020 : Hádegismálþing: Krabbameinsrannsóknir til framfara

Markmiðið er að vekja athygli á mikilvægi krabbameinsrannsókna og þeim miklu framförum sem hafa átt sér stað fyrir tilstilli þeirra. Allur ágóði Bleiku slaufunnar 2020 rennur til krabbameinsrannsókna.

Síða 5 af 17

Fleiri nýjar fréttir

Sol-og-solarvarnir-frettabref-1-

17. maí 2024 : Fréttabréf maí mánaðar

Sólin er umræðuefni fréttabréfs maí mánaðar hjá Krabbameinsfélaginu. Við tökum fyrir sólarvarnir og hve miklu máli þær skipta fyrir alla, þó sérstaklega börnin. Þá ræðum við húðkrabbamein sem og ráð fyrir þau sem eru með krabbamein í sumarfríinu.

Lesa meira

16. maí 2024 : Styrkir til gæða­verkefna og vísinda­rannsókna í heil­brigðis­þjónustu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Minningarsjóð um hjónin Bergþóru Magnúsdóttur og Jakob Júlíus Bjarnason.

Lesa meira

8. maí 2024 : Málþing: Stöðluð greiningar- og meðferðarferli, allt frá því að grunur vaknar um krabbamein

Myndi innleiðing slíkra ferla hér á landi hjálpa til við að takast á við þær áskoranir sem fylgja krabbameinum í framtíðinni? 

Lesa meira

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?