Ása Sigríður Þórisdóttir 9. mar. 2020 : Ráðgjafarþjónustan frestar tímabundið viðburðum, námskeiðum og fræðslufundum

Um leið og við höldum ró okkar vegna COVID-19 veirunnar erum við jafnframt vakandi yfir framþróun hennar. Staðan er metin daglega til að tryggja öryggi þeirra sem sækja til okkar stuðning, viðburði og fræðslu, þar sem hluti af þeim hóp hefur skert ónæmiskerfi vegna veikinda eða krabbameinsmeðferðar

Guðmundur Pálsson 7. mar. 2020 : Nýjar leiðbeiningar frá sóttvarnarlækni

Sóttvarnarlæknir hefur gefið út nýjar leiðbeiningar til fólks með krabbamein, vegna Covid 19. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 6. mar. 2020 : Mottumarssokkar og fræðsla í Kringlunni - Kíktu við!

Starfsmenn Krabbameinsfélagsins taka vel á móti gestum og gangandi í Kringlunni föstudag og laugardag (6. og 7. mars).

Ása Sigríður Þórisdóttir 6. mar. 2020 : Fullt út úr dyrum í Hofi

Málþingið Karlar og krabbamein er hluti af árveknisátakinu Hrúturinn sem ætlað er að vekja athygli karla á forvörnum gegn krabbameini, einkennum þeirra og þeim stuðningi býðst við greiningu.

Guðmundur Pálsson 6. mar. 2020 : Karla­klefi Krabba­meins­félags­ins til­nefndur til verð­launa

Íslensku vefverðlaunin verða veitt föstudaginn 13. mars þegar vefiðnaðurinn á Íslandi fagnar vel unnum störfum á síðasta ári og verðlaunar þá sem þykja hafa skarað fram úr.

Birna Þórisdóttir 4. mar. 2020 : Alþjóðlegi HPV dagurinn er í dag

Krabbamein er ekki smitsjúkdómur. Aftur á móti geta vissar sýkingar aukið líkur á krabbameinum. Það er helst sýking með HPV-veirunni sem veldur krabbameinum á Íslandi. HPV-bólusetning og leghálsskimun draga stórlega úr áhættunni.

Guðmundur Pálsson 3. mar. 2020 : COVID-19

Gagnlegar upplýsingar er varða COVID-19 og starfsemi Krabbameinsfélagsins.

Síða 2 af 2

Fleiri nýjar fréttir

30. maí 2023 : Bylting - hálfur milljarður til krabbameinsrannsókna

Vísindasjóður Krabbameinsfélagsins hefur frá stofnun sjóðsins árið 2015 styrkt 41 krabbameinsrannsókn um samanlagt 384 miljónir króna. Næsta úthlutun úr sjóðnum verður í júní næstkomandi.

Lesa meira

30. maí 2023 : Krabbameinsskimanir – mikið fyrir lítið

Áratugir eru síðan skimanir fyrir legháls- og brjóstakrabbameini voru teknar upp á Íslandi. Þær hafa fyrir löngu sannað gildi sitt þó þær veiti aldrei fullkomna vörn. Konur hér á landi hafa með afgerandi hætti sýnt að þær kunna að meta aðgengi að þeim.

Lesa meira

30. maí 2023 : Á Ís­landi greinast um 1800 manns á hverju ári með krabba­mein

Þeir gætu verið færri. Þó að ekki sé hægt að koma í veg fyrir öll krabbamein sýna rannsóknir að áhættuþættir margra krabbameina tengjast lífsstíl. Með bættri lýðheilsu þjóðar er hægt að fækka verulega ákveðnum krabbameinum.

Lesa meira

28. maí 2023 : Lokað 30. maí í ráðgjafarþjónustu vegna vinnufundar ráðgjafarteymis

Lokaða verður hjá ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins þriðjudaginn 30. maí vegna vinnufundar ráðgjafarteymis. Hægt er að senda fyrirspurnir og erindi á radgjof@krabb.is og er þeim svarað eins fljótt og hægt er.

Lesa meira

25. maí 2023 : Bjóðum Brakkasamtökin velkomin í hópinn

Á aðalfundi Krabbameinsfélagsins var staðfest ákvörðun stjórnar um aðild Brakkasamtakanna að Krabbameinsfélagi Íslands. Krabbameinsfélagið fagnar ákvörðun aðalfundarins og býður Brakkasamtökin velkomin í hópinn.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?