Ása Sigríður Þórisdóttir 9. mar. 2020 : Ráðgjafarþjónustan frestar tímabundið viðburðum, námskeiðum og fræðslufundum

Um leið og við höldum ró okkar vegna COVID-19 veirunnar erum við jafnframt vakandi yfir framþróun hennar. Staðan er metin daglega til að tryggja öryggi þeirra sem sækja til okkar stuðning, viðburði og fræðslu, þar sem hluti af þeim hóp hefur skert ónæmiskerfi vegna veikinda eða krabbameinsmeðferðar

Guðmundur Pálsson 7. mar. 2020 : Nýjar leiðbeiningar frá sóttvarnarlækni

Sóttvarnarlæknir hefur gefið út nýjar leiðbeiningar til fólks með krabbamein, vegna Covid 19. 

Ása Sigríður Þórisdóttir 6. mar. 2020 : Mottumarssokkar og fræðsla í Kringlunni - Kíktu við!

Starfsmenn Krabbameinsfélagsins taka vel á móti gestum og gangandi í Kringlunni föstudag og laugardag (6. og 7. mars).

Ása Sigríður Þórisdóttir 6. mar. 2020 : Fullt út úr dyrum í Hofi

Málþingið Karlar og krabbamein er hluti af árveknisátakinu Hrúturinn sem ætlað er að vekja athygli karla á forvörnum gegn krabbameini, einkennum þeirra og þeim stuðningi býðst við greiningu.

Guðmundur Pálsson 6. mar. 2020 : Karla­klefi Krabba­meins­félags­ins til­nefndur til verð­launa

Íslensku vefverðlaunin verða veitt föstudaginn 13. mars þegar vefiðnaðurinn á Íslandi fagnar vel unnum störfum á síðasta ári og verðlaunar þá sem þykja hafa skarað fram úr.

Birna Þórisdóttir 4. mar. 2020 : Alþjóðlegi HPV dagurinn er í dag

Krabbamein er ekki smitsjúkdómur. Aftur á móti geta vissar sýkingar aukið líkur á krabbameinum. Það er helst sýking með HPV-veirunni sem veldur krabbameinum á Íslandi. HPV-bólusetning og leghálsskimun draga stórlega úr áhættunni.

Guðmundur Pálsson 3. mar. 2020 : COVID-19

Gagnlegar upplýsingar er varða COVID-19 og starfsemi Krabbameinsfélagsins.

Síða 2 af 2

Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?