Ása Sigríður Þórisdóttir 11. okt. 2023 : Fulltrúar Krabbameinsfélagsins á faraldsfæti

Um þessar mundir stendur Krabbameinsfélagið fyrir átaksverkefni sem miðar að því að fjölga í þeim góða hópi Velunnara sem styðja þétt við bakið á félaginu með mánaðarlegum framlögum.

Anna Margrét Björnsdóttir 10. okt. 2023 : Saga Báru

Bára O‘Brien Ragnhildardóttir greindist með brjóstakrabbamein daginn fyrir afmæli sjö ára dóttur sinnar fyrir rúmu ári síðan. Hún segir mikilvægt að halda í vonina og velur að leggja Bleiku slaufunni lið til að vekja von hjá öðrum sem eru í sömu sporum.

Anna Margrét Björnsdóttir 9. okt. 2023 : Frábærar viðtökur og Bleika slaufan að seljast upp

Verum bleik – fyrir okkur öll eru skilaboð Krabbameinsfélagsins í Bleiku slaufunni í ár. Þjóðin hefur sannarlega tekið Bleiku slaufuna upp á sína arma, það sjáum við ár eftir ár og erum alltaf jafn hrærð og þakklát yfir viðtökunum sem í ár hafa verið ótrúlega góðar. Nú er svo komið að Bleika slaufan er víða að seljast upp og hver að verða síðastur að næla sér í eintak.

Anna Margrét Björnsdóttir 9. okt. 2023 : Krabbameinsfélagið bjargaði lífi mínu, geðheilsu, starfsgetu og lífsgæðum

Árið 2019 var ár mikilli breytinga hjá Erlu Sigrúnu Einarsdóttur,  en hún fór í skurðaðgerð og geislameðferð við brjóstakrabbameini, gekk í gegnum skilnað og var samhliða því að skrifa lokaritgerð í kennaranámi. Skömmu seinna þyrmdi yfir hana og það var þá sem hún upplifði loksins rými til að horfast í augu við áhrifin af krabbameinsgreiningunni.

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. okt. 2023 : Saga Hrefnu

Það er erfitt að greinast með krabbamein og búa á landsbyggðinni. Hrefna Eyþórsdóttir býr á Austfjörðum og greindist með brjóstakrabbamein 33 ára gömul. Hún var í burtu frá heimili sínu og börnum í sextíu daga þetta ár sem hún var í krabbameinsmeðferðum.

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. okt. 2023 : Fylgstu með brjóstunum og þekktu einkennin

Því fyrr sem brjóstakrabbamein finnst, því líkegri er góður árangur af meðferð. Fylgstu vel með brjóstum og handarkrikum. Skoðaðu og þreifaðu reglulega.

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. okt. 2023 : Enginn faraldur krabbameina hjá ungu fólki á Íslandi

Aukn­ing í ný­gengi krabba­meina hjá ungu fólki mæl­ist minni á Norð­ur­lönd­um held­ur en á heimsvísu. Sér­fræð­ing­ar á Rann­sókna- og skrán­ing­ar­setri Krabba­meins­fé­lags Ís­lands rýna hér í töl­urn­ar.

Ása Sigríður Þórisdóttir 9. okt. 2023 : For­varnir og á­hættu­þættir brjósta­krabba­meina – þekktu þína á­hættu­þætti

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein kvenna á Íslandi sem og á heimsvísu. Óhætt er að segja að oft hafi verið þörf að vekja athygli á brjóstakrabbameinum og nú er það nauðsyn. Nýgengi brjóstakrabbameins, þ.e. hversu margar konur greinast af hverjum 100.000 konum, hefur aldrei verið hærra hér á landi, sem virðist því miður einnig vera hæsta nýgengi brjóstakrabbameins á Norðurlöndunum.

Ása Sigríður Þórisdóttir 2. okt. 2023 : Takk fyrir samveruna og stuðninginn

Það er óhætt að segja að gleði, samhugur og samstaða hafi ráðið ríkjum á opnunarviðburði Bleiku slaufunnar sem haldinn var í Þjóðleikhúsinu þann 28. september. Myndirnar sem hér fylgja segja allt um stemminguna.

Síða 2 af 2

Fleiri nýjar fréttir

7. maí 2024 : „Kíkjugataaðgerð“ við lungnakrabbameini styttir legutíma um helming

Vísindasjóður Krabbameinsfélags Íslands styrkti rannsóknina. Árangur blaðnámsaðgerða með aðstoð brjóstholssjár við lungnakrabbameini. Niðurstöðurnar sýna að á ekki stærra sjúkrahúsi en Landspítala er hægt er að taka upp tæknilega flókna skurðaðgerð án þess að slegið sé af kröfum um öryggi. Þannig lifðu allir sjúklingarnir aðgerðina af en færri fylgikvillar og minni verkir styttu legutíma um helming. 

Lesa meira

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?