Ása Sigríður Þórisdóttir 6. júl. 2020

Sumaropnun hjá Ráðgjafarþjónustunni

  • Þorri Snæbjörnsson teymisstjóri hjá Krabbameinsfélaginu.

Breyting á opnunartíma í júlí hjá Ráðgjafarþjónustunni í Reykjavík og á landsbyggðinni: Akureyri, Austurlandi, Selfossi og Suðurnesjum.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.

  • Sumaropnun verður frá 13. júlí til 7. ágúst opið verður alla virka daga frá kl. 10 til 15. Lokað verður á föstudögum til og með 17.- 31. júlí (föstudaganna 17., 24. og 31. júlí). Skrifstofan í Reykjavík er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Símaráðgjöf er á opnunartíma í síma 800 4040. Einnig er hægt er að senda fyrirspurnir á radgjof@krabb.is.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins á Akureyri í samstarfi við Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis (KAON).

  • Sumarlokun á Akureyri verður til og með 6.-24. júlí. En hægt verður að fá aðstoð og ráðgjöf hjá Ráðgjafarþjónustunni í Reykjavík í síma 800 4040 eða með því að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins í samstarfi við aðildarfélögin á Austurlandi, Fljótsdalshérað og Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA).

  • Sumarlokun á Austurlandi verður til og með 22. júní - 10. júlí. En hægt verður að fá aðstoð og ráðgjöf hjá Ráðgjafarþjónustunni í Reykjavík í síma 800 4040 eða með því að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins í samvinnu við aðildarfélag Árnessýslu og Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

  • Ferðir á Selfoss - vegna sumarfría verður breyting á þjónustunni í júlí, ferðir falla niður á Selfoss í júlí. En hægt verður að fá aðstoð og ráðgjöf í síma  800 4040  eða með því að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins í samstarfi við aðildarfélag Suðurnesja, Reykjanesbæ og Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.

  • Ferðir á Suðurnes - vegna sumarfría verður breyting á þjónustunni í júlí, ferðir falla niður á Suðurnes frá 13. júlí. En hægt verður að fá aðstoð og ráðgjöf í síma  800 4040  eða með því að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is.







 

 

 

 

 

 

 


Fleiri nýjar fréttir

5. des. 2023 : Takk sjálfboðaliðar!

Í dag er alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða og Krabbameinsfélagið vill nýta tækifærið og þakka öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem leggja sitt af mörkum í þágu félagsins. Í tilefni dagsins fengum við nokkra sjálfboðaliða til að segja okkur frá því hvers vegna þau velja að leggja baráttunni gegn krabbameinum lið.

Lesa meira

5. des. 2023 : Aðstoð við að velja mat sem eykur heilbrigði og vellíðan

Við þurfum hjálp! Ákall til matvælaframleiðenda og sölu- og markaðsaðila matvæla. Mörg fyrirtæki standa sig vel þegar kemur að markaðssetningu á mat og drykkjarvöru. Sum fyrirtæki sem bjóða upp á heilsueflandi mat en einnig mat- og drykkjarvörur sem geta haft neikvæð áhrif á heilsu hlífa til dæmis börnum við markaðssetningu á slíkum vörum.

Lesa meira

4. des. 2023 : Kírópraktorstöðin styrkir Bleiku slaufuna

Kírópraktorstöðin afhenti á dögunum 500.000 krónur til Krabbameinsfélagsins. Upphæðin er afrakstur af einstaklega vel heppnuðu Konukvöldi sem þau stóðu fyrir í tilefni af Bleikum október. Krabbameinsfélagið þakkar kærlega fyrir stuðninginn, sem kemur að góðum notum.

Lesa meira

4. des. 2023 : Ný rannsókn styður við einstaklingssniðna meðferð

Ný íslensk rannsókn sem birtist í dag í npj Breast Cancer og var unnin í samstarfi Krabbameinsfélagsins við meinafræðideild og krabbameinslækningadeild Landspítala, og við Háskóla Íslands. 

Lesa meira

2. des. 2023 : Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik

Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt. Krabbameinsfélagið í samstarfi við Banana og Hagkaup óska eftir jólalegum útfærslum á framsetningu á grænmeti, ávöxtum og berjum til að nýta á jólaborðið eða veislubakkann. Veglegir vinningar í boði.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?