Ása Sigríður Þórisdóttir 6. júl. 2020

Sumaropnun hjá Ráðgjafarþjónustunni

  • Þorri Snæbjörnsson sálfræðingur Krabbameinsfélagsins og Krafts.

Breyting á opnunartíma í júlí hjá Ráðgjafarþjónustunni í Reykjavík og á landsbyggðinni: Akureyri, Austurlandi, Selfossi og Suðurnesjum.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð.

  • Sumaropnun verður frá 13. júlí til 7. ágúst opið verður alla virka daga frá kl. 10 til 15. Lokað verður á föstudögum til og með 17.- 31. júlí (föstudaganna 17., 24. og 31. júlí). Skrifstofan í Reykjavík er til húsa að Skógarhlíð 8, 1. hæð. Símaráðgjöf er á opnunartíma í síma 800 4040. Einnig er hægt er að senda fyrirspurnir á radgjof@krabb.is.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins á Akureyri í samstarfi við Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis (KAON).

  • Sumarlokun á Akureyri verður til og með 6.-24. júlí. En hægt verður að fá aðstoð og ráðgjöf hjá Ráðgjafarþjónustunni í Reykjavík í síma 800 4040 eða með því að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins í samstarfi við aðildarfélögin á Austurlandi, Fljótsdalshérað og Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA).

  • Sumarlokun á Austurlandi verður til og með 22. júní - 10. júlí. En hægt verður að fá aðstoð og ráðgjöf hjá Ráðgjafarþjónustunni í Reykjavík í síma 800 4040 eða með því að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins í samvinnu við aðildarfélag Árnessýslu og Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

  • Ferðir á Selfoss - vegna sumarfría verður breyting á þjónustunni í júlí, ferðir falla niður á Selfoss í júlí. En hægt verður að fá aðstoð og ráðgjöf í síma  800 4040  eða með því að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins í samstarfi við aðildarfélag Suðurnesja, Reykjanesbæ og Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.

  • Ferðir á Suðurnes - vegna sumarfría verður breyting á þjónustunni í júlí, ferðir falla niður á Suðurnes frá 13. júlí. En hægt verður að fá aðstoð og ráðgjöf í síma  800 4040  eða með því að senda tölvupóst á radgjof@krabb.is. 

 

 

 

 

 

 


Fleiri nýjar fréttir

12. ágú. 2020 : Landspítali á hrós skilið fyrir að tæma biðlista

Krabbameinsfélagið fagnar því að ekki er lengur biðlisti hjá Landspítala eftir klínískum brjóstaskoðunum. Mikilvægt er að tryggja að þessari stöðu verði haldið og biðlistinn myndist ekki aftur.

Lesa meira

4. ágú. 2020 : Reykjavíkur­maraþoni Íslands­banka aflýst

Góðgerðarfélögin munu halda sínum áheitum þó svo að hlaupið fari ekki fram. Leitað er leiða til að halda söfnuninni áfram og verður upplýsingum þar að lútandi komið á framfæri á næstu dögum.

Lesa meira

30. júl. 2020 : Notum andlits­grímur í heimsókn á Leitar­stöðina

Þeim sem heimsækja Leitarstöðina ber að nota andlitsgrímur við skimunina. 

Lesa meira

6. júl. 2020 : Krabbamein fer ekki í frí

Vitundarvakning Krafts sem snýr að því að kynna fólki opnunartíma þjónustuaðila sem sinna krabbameinsgreindum og aðstandendum þar sem starfsemi og þjónusta getur oft verið minni yfir sumartímann.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?