Ása Sigríður Þórisdóttir 5. apr. 2022

Pólskumælandi félagsráðgjafi í ráðgjafarteymi Krabbameinsfélagsins

Við erum afar glöð með að hafa fengið hana Ninu til liðs við okkur og getum nú boðið upp á ráðgjöf og stuðning á pólsku. 

Serdecznie witamy w naszym gronie Ninę Słowińską, która została zatrudniona na stanowisku pracownika socjalnego w siedzibie Islandzkiego Towarzystwa Onkologicznego. Nina mieszka i pracuje na Islandii od kilkunastu lat i posługuje się językiem islandzkim oraz polskim. W celu umówienia się na spotkanie należy wysłać wiadomość e-mail na adres radgjof@krabb.is lub skontaktować się telefonicznie pod numerem 800 4040

Við bjóðum nýjan starfsmann Krabbameinsfélagsins Ninu Słowińska, félagsráðgjafa hjartanlega velkomna í hópinn. Það er mikill fengur fyrir félagið að fá Ninu til starfa því hún hefur búið og starfað á Íslandi í fjölda ára og talar því bæði íslensku og pólsku. Tímapantanir á netfanginu radgjof@krabb.is eða í síma 800 4040.


Fleiri nýjar fréttir

24. apr. 2024 : Fundarboð: Aðal­fundur Krabba­meins­félagsins

Hér með er boðað til aðalfundar Krabbameinsfélagsins sem fer fram laugardaginn 25. maí kl. 13 í húsnæði félagsins að Skógarhlíð 8, Reykjavík.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Krabba­meins­skráning á Íslandi í 70 ár - Afmælis­málþing

Í tilefni af 70 ára afmæli krabbameinsskráningar á Íslandi býður Krabbameinsfélagið til afmælismálþings.

Lesa meira

16. apr. 2024 : Með þínum stuðningi getum við gert svo ótal margt!

Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim fjölmörgu sem lögðu félaginu lið í Mottumars, árverkni- og fjáröflunarátaki félagsins, í ár. Við erum hrærð yfir þeirri velvild, samkennd og hlýju sem við fundum svo vel fyrir. Öll starfsemi félagsins er rekin fyrir sjálfsaflafé og því er stuðningur almennings og fyrirtækja forsenda fyrir starfinu.

Lesa meira

12. apr. 2024 : Saga Ómars Einarssonar

Ómar fékk krabbamein í háls, árið 2008, á sama tíma og Geir H. Haarde blessaði Ísland. Hann var geislaður í upphafi og síðar skorinn. Í framhaldinu var honum bent á að hitta Ragnar Davíðsson, formann félagsins Ný rödd, sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Ragnar hafi hjálpað sér og öðrum mikið.

Lesa meira

8. apr. 2024 : Frábær þátttaka í Skegg­keppni Mottu­mars 2024

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins þetta árið voru 360 talsins og alls söfnuðust rétt rúmlega 7,3 milljónir króna. Krabbameinsfélagið þakkar öllum þeim sem tóku þátt og öllum sem styrktu.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?