Ása Sigríður Þórisdóttir 6. maí 2020

Aðalfundardagur Krabbameinsfélags Íslands

Aðalfundur Krabbameinsfélagsins verður haldinn laugardaginn 6. júní 2020 í húsnæði félagsins Skógarhlíð 8.

.

Kl.09:30     Morgunverður

Kl.10-12     Aðalfundur Krabbameinsfélags Íslands

Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum félagsins:

       1. Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár
       2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
       3. Skýrslur aðildarfélaga
       4. Lagabreytingar
       5. Stjórnarkjör
       6. Tveir endurskoðendur kosnir og einn til vara
       7. Fimm menn kosnir í uppstillingarnefnd
       8. Önnur mál

Kl 12-13     Hádegisverður

Kl 13-15     Formannafundur
Nýjar áskoranir - nýjar leiðir

  • Þátttökurétt á formannafundi hafa formenn félaga (eða staðgenglar þeirra) aukeinsstarfsmannsfélags, þegar það á við, ásamt stjórn Krabbameinsfélags Íslands, framkvæmdastjóraogstarfsmanna,eftir atvikum.
  • Hverju starfandi aðildarfélagi er heimilt að senda einn fulltrúa á aðalfund fyrir hverja 200 félagsmenn, eða brot úr þeim fjölda, þó aldrei fleiri en sex fulltrúa. Jafnframt hafa stjórnarmenn Krabbameinsfélags Íslands fulltrúarétt á aðalfundi. Starfsmenn félagsins geta tekið þátt í fundinum sem áheyrnarfulltrúar.

Fleiri nýjar fréttir

29. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #5

Alþjóðlegi tóbakslausi dagurinn 31. maí.
Börn og ungmenni eru markhópur tóbaks- og nikótíniðnaðarins

Lesa meira

28. maí 2020 : Evrópska krabba­meins­vikan #4

Lífið eftir krabbamein

Lesa meira

27. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #3

Krabbameinsrannsóknir hafa leitt til stórkostlegra framfara í greiningu og meðferð krabbameina. Verkinu er þó hvergi nærri lokið.

Lesa meira

27. maí 2020 : Sumar­happdrætti Krabba­meins­félagsins - stuðningur við marg­þætta starfsemi

Fræðsla um krabbamein og krabbameins­varnir, útgáfa fræðslurita, tóbaksvarnir og stuðningur við krabbameinssjúklinga eru allt þættir í starfsemi félagsins sem byggjast á fjárhagsstuðningi við félagið.

Lesa meira

26. maí 2020 : Evrópska krabbameinsvikan #2

Taktu góðar ákvarðanir fyrir þig og þína! 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?