Vefvarp: Krabbamein

Blöðruháls­kirtils­krabbamein Krabbamein : Blöðruhálskirtils­krabbamein - fræðslumyndbönd

Stutt fræðslumyndbönd um orsakir, einkenni, greiningu og meðferð krabbameins í blöðruhálskirtli.

Krabbamein Ristilkrabbamein : Viðtal á Hringbraut við Láru G. Sigurðardóttur

Viðtal við Láru G. Sigurðardóttur lækni og fræðslustjóra Krabbameinsfélagsins á sjónvarpsstöðinni Hringbraut um áherslurnar í árveknisátaki Bleiku slaufunnar 2015.

Krabbamein Ristilkrabbamein : Þetta er svo lúmskt - fræðslumynd um krabbamein í ristli og endaþarmi

Á hverju ári greinast á Íslandi um 135 karlar og konur með krabbamein í ristli og endaþarmi, og að meðaltali deyr einn einstaklingur nánast í hverri viku af völdum þess. Þó er þetta sjúkdómur sem oft er hægt að fyrirbyggja og lækna ef hann uppgötvast nógu snemma. Í þessari nýju fræðslumynd er fjallað um þetta algenga krabbamein frá sjónarhóli lækna og hjúkrunarfræðinga, auk þess sem sjúklingar og aðstandandi segja frá baráttu sinni við sjúkdóminn.

Síða 1 af 2

Var efnið hjálplegt?