Þetta er svo lúmskt - fræðslumynd um krabbamein í ristli og endaþarmi

Krabbamein Ristilkrabbamein

Á hverju ári greinast á Íslandi um 135 karlar og konur með krabbamein í ristli og endaþarmi, og að meðaltali deyr einn einstaklingur nánast í hverri viku af völdum þess. Þó er þetta sjúkdómur sem oft er hægt að fyrirbyggja og lækna ef hann uppgötvast nógu snemma. Í þessari nýju fræðslumynd er fjallað um þetta algenga krabbamein frá sjónarhóli lækna og hjúkrunarfræðinga, auk þess sem sjúklingar og aðstandandi segja frá baráttu sinni við sjúkdóminn.

Þetta er svo lúmskt - fræðslumynd 

Á hverju ári greinast á Íslandi um 135 karlar og konur með krabbamein í ristli og endaþarmi, og að meðaltali deyr einn einstaklingur nánast í hverri viku af völdum þess. Þó er þetta sjúkdómur sem oft er hægt að fyrirbyggja og lækna ef hann uppgötvast nógu snemma. Í þessari fræðslumynd (útgefin árið 2011) er fjallað um þetta algenga krabbamein frá sjónarhóli lækna og hjúkrunarfræðinga, auk þess sem sjúklingar og aðstandandi segja frá baráttu sinni við sjúkdóminn.

  • Þetta er svo lúmskt - fræðslumynd um krabbamein í ristli og endaþarmi 

https://vimeo.com/31951422

 

  •  Colon and Rectal Cancer in Iceland (english subtitles)

 

https://vimeo.com/31958016

 


Var efnið hjálplegt?