12 leiðir til að draga úr líkum á krabbameini. Samantekt frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO og Evrópsku krabbameinssamtökunum (ECL)

Krabbamein

12 leiðir til að draga úr líkum á krabbameini

 

Vissir þú að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO og Evrópsku krabbameinssamtökin (ECL) hafa sett saman 12 leiðir til að draga úr líkum á krabbameini  (European Code Against Cancer)? Kynntu þér leiðirnar tólf í þessu stutta myndbandi því rannsóknir hafa sýnt að hægt er að draga úr líkum á krabbameini með því að taka upp heilsusamlegar fæðuvenjur og hreyfa sig nægilega á hverjum degi. Áætlað hefur verið fyrir Evrópubúa að þeir sem tileinka sér heilsusamlega lífshættir minnki líkur á krabbameini um allt að helming. 

 

https://vimeo.com/168310792

 


Var efnið hjálplegt?