Hvað get ég gert til að hjálpa þegar vinur eða ættingi greinist með krabbamein?

Krabbamein

Þegar vinur eða ættingi greinist með krabbamein vitum við stundum ekki alveg hvað við getum gert til að hjálpa, þó að okkur langi til þess. Það þarf samt ekki að vera mikið. Þetta þarf ekki að vera flókið. Þetta snýst bara um að vera til staðar.

https://youtu.be/7o7GIkbRH9k


Var efnið hjálplegt?