Umfjöllun

Umfjöllun í Mannlega þættinum á Rúv

Á afmælisráðstefnu í tilefni af 70 ára afmæli Krabbameinsfélagsins voru flutt mörg athyglisverð erindi. Þar á meðal var umfjöllun um niðurstöður úr Áttavitanum.

Skýrsla: aðdragandi greiningar og greiningarferlið

Skýrsla þar sem tekin eru saman svörin úr þeim köflum sem snúa að aðdraganda greiningar og sjálfu greiningarferlinu.

Að ná áttum

Margir greinast með krabbamein af ýmsum toga. Hvernig reiðir öllu þessu fólki af? Hver og einn á sína persónulegu sögu, sem er einstök. 

Því fleiri þátttakendur því markvissari niðurstöður

Krabbameinsfélagið er málsvari þeirra sem greinast með krabbamein. Fyrsti viðkomustaður er gjarnan heilsugæslan en síðan tekur við flókið ferli þar sem margir koma að.

Þín reynsla skiptir máli - taktu þátt

Mikilvægt er að sem flestir taki þátt í rannsókninni svo niðurstöðurnar gefi góða innsýn í hvernig þörfum þeirra sem greinast er mætt og hvort og hvar úrbóta er þörf.

Hvernig tek ég þátt?

Jóhanna Eyrún Torfadóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands og sérfræðingur í fræðslu og forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu er ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Áttavitans. 

Heilsugæslan fagnar Áttavitanum

Heilsugæslan er jafnan fyrsti viðkomustaðurinn þegar fólk greinist með krabbamein og að mörgu að hyggja, svo sem biðtíma, upplýsingum um þjónustu og líðan. 

Málsvari þeirra sem greinast með krabbamein

Eitt af hlutverkum Krabbameinsfélagsins er að vera málsvari þeirra sem greinast með krabbamein. Niðurstöður rannsóknarinnar nýtast til að þrýsta á um úrbætur þar sem þörf er á. 

Agnes hvetur til þátttöku

Agnes Smáradóttir, yfirlæknir á Landspítala, segir gott skipulag þurfa í krabbameinsferlinu. Mikilvægt sé að fá upplýsingar um stöðuna frá þeim sem hafa reynslu af ferlinu.


Vísaðu okkur veginn