Þín reynsla skiptir máli - taktu þátt

Mikilvægt er að sem flestir taki þátt í rannsókninni svo niðurstöðurnar gefi góða innsýn í hvernig þörfum þeirra sem greinast er mætt og hvort og hvar úrbóta er þörf.

Hér fjalla þau Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, Agnes Smáradóttir, yfirlæknir á Landspítala, Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Jóhanna Eyrún Torfadóttir, sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu um rannsóknina, mikilvægi hennar og hvetja til þátttöku.

https://www.youtube.com/watch?v=Eko4PN_KDLk&feature=youtu.be">https://www.youtube.com/watch?v=Eko4PN_KDLk&feature=youtu.be


 


Vísaðu okkur veginn Taka þátt