Agnes hvetur til þátttöku

Agnes Smáradóttir, yfirlæknir á Landspítala, segir gott skipulag þurfa í krabbameinsferlinu. Mikilvægt sé að fá upplýsingar um stöðuna frá þeim sem hafa reynslu af ferlinu.

Þegar fólk greinist með krabbamein hefst flókið ferli sem margir aðilar koma að. Svo allir gangi í takt þarf gott skipulag. Stundum gengur vel, en stundum ekki. Með niðurstöðum rannsóknarinnar Áttavitans fást upplýsingar um hvar má bæta. Agnes Smáradóttir, yfirlæknir á Landspítala, hvetur til þátttöku í rannsókninni Áttavitanum. 

https://youtu.be/E9jp_RGXMdo


Vísaðu okkur veginn