Málsvari þeirra sem greinast með krabbamein

Eitt af hlutverkum Krabbameinsfélagsins er að vera málsvari þeirra sem greinast með krabbamein. Niðurstöður rannsóknarinnar nýtast til að þrýsta á um úrbætur þar sem þörf er á. 

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, fjallar um mikilvægi þess að félagið fái betri upplýsingar um reynslu þeirra sem hafa greinst með krabbamein og gengið í gegnum krabbameinsmeðferð. Þannig geti félagið betur sinnt málsvarahlutverki sínu og þrýst á um umbætur þar sem þörf er á.

https://youtu.be/JpJ_LajPO2g


Vísaðu okkur veginn