Skýrsla: aðdragandi greiningar og greiningarferlið

Skýrsla þar sem tekin eru saman svörin úr þeim köflum sem snúa að aðdraganda greiningar og sjálfu greiningarferlinu.

Tvær aðrar skýrslur verða svo gefnar út þar sem annars vegar verður greint frá svörum sem tengjast krabbameinsmeðferð og hins vegar andlegri og líkamlegri heilsu á þeim tíma sem spurningalistanum er svarað.


Vísaðu okkur veginn