Dagskrá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 6.-10. mars

  • 6.3.2017, 9:00 - 16:00, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Mánudagur 6. mars

14:45-15:15 Hópþjálfun í vatni. Endurhæfingadeild Landspítala, Grensási. Skráning í síma 543 9319.

Þriðjudagur 7. mars

10:00-11:30 Yin Yoga. Námskeið. Leiðbeinendur: Lára G. Sigurðardóttir og Ólöf María Jóhannsdóttir. 1/4

13:00-13:40 Tíbeskar öndunaræfingar. Leiðbeinandi: Dr. Sigurlína Davíðsdóttir.  Verið velkomin.

Miðvikudagur 8. mars

11:30-12:00 Hópslökun fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra.  Verið velkomin.

12:00-12:50 Hádegisfyrirlestur: Að spyrna við fótum. Janus Guðlaugsson íþróttafræðingur og lektor við Háskóla Íslands.

13:00-13:30 Samtal um réttindi fólks með krabbamein. Allir velkomnir!

16:00-17:30 Bjúgur á handlegg. Námskeið. Leiðbeinendur: Marjolein og María Björk sjúkraþjálfarar.

Fimmtudagur 9. mars

13:00-15:00 Styrkur.  Viðtalstími. Sími 540 1911.

13:00-15:00 Handavinnu- og bókakaffið.  Láttu sjá þig.

13:30-15:00 Hugræn atferlismeðferð við svefnleysi. Námskeið. Leiðbeinandi: Dr. Erla Björnsdóttir. 4/5.

16:00-17:00 Lungnahópurinn. Rabbfundur

16:30-17:30 Fyrirlestraröð: Fjölskyldan og krabbamein . Tvö erindi.

Föstudagur 10. mars

8:00-24:00 Mottudagurinn 2017.

13:00-14:00 Viðtalstími sálfræðings. Sími 800 4040.

Hádegisfyrirlestur: Að spyrna við fótum

Miðvikudaginn 8. mars 2017 kl. 12:00-12:50 verður hádegisfyrirlestur í húsnæði Ráðgjafarþjónustunnar.

Janus Guðlaugsson lektor við Háskóla Íslands mun í erindi sínu fjalla um mikilvægi styrktarþjálfunar. Er hægt að snúa öldrunarferlinu við með markvissri þjálfun?

Allir velkomnir!

Kaffi/te og ilmandi brauð frá Brauðhúsinu í Grímsbæ.

Fyrirlestraröð: Fjölskyldan og krabbamein

Fimmtudaginn 9. mars kl. 16:30-17:30 hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík.   Allir velkomnir!

  • Kl. 16:30 Lagaleg álitamál og veikindi. Dögg Pálsdóttir lögfræðingur
  • Kl. 17:00 Tekjur og útgjöld sjúklinga. Gunnjóna Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi
Nánari upplýsingar um næstu fyrirlestra er hér

Ráðgjafarþjónustusta Krabbameinsfélagsins er til húsa að Skógarhlíð 8, sími: 800 4040, netfang: radgjof@krabb.is

Var efnið hjálplegt?