Fyrirlestraröð - Fjölskyldan og krabbamein

  • 1.6.2017, 16:30 - 17:30, Krabbameinsfélagið Skógarhlíð 8

Röð fyrirlestra í boði Landspítala, Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins og Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd. Þessi fræðsla er liður í gæðaverkefni fyrir fjölskyldur þar sem foreldri hefur greinst með krabbamein.

Fyrirlestrarnir eru í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.

Fimmtudaginn 1. júní kl. 16:30 og 17:00

  • Kl. 16:30 Hreyfing og krabbamein.
    Ása Dagný Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari.
  • Kl. 17:00 Tekjur og útgjöld sjúklinga.
    Gunnjóna Una Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi.

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er að Skógarhlíð 8 í Reykjavík.
Opið mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 9:00-16:00, fimmtudag 9:00-18:00 og föstudag 9:00-14:00. Fagfólk svarar í síma 800 4040 kl. 13:00-15:00. Netfang: radgjof@krabb.is.

Var efnið hjálplegt?